Þetta eru vanmetnustu borgir Evrópu

Vilníus, Innsbruck, Gdansk og Þrándheimur eru á meðal vanmetnustu borga …
Vilníus, Innsbruck, Gdansk og Þrándheimur eru á meðal vanmetnustu borga Evrópu. Samsett mynd

Í Evrópu er að finna fjölda magnaðra borga sem gaman er að heimsækja. Þær vinsælustu eru Róm á Ítalíu og París í Frakklandi auk fjölda annarra borga. Condé Nast Traveller tók saman nokkrar af vanmetnustu borgum álfunnar sem vert er að heimsækja. 

Þar á meðal eru Þrándheimur í Noregi, Narbonne í Frakklandi, Gdansk í Póllandi, Innsbruck í Austurríki og Vilníus í Litháen.

 • Þrándheimur í Noregi
 • Tírana í Albaníu
 • Zamora á Spáni
 • Trogir í Króatíu
 • Narbonne í Frakklandi
 • Petworth í Bretlandi
 • Þessalóníka í Grikklandi
 • Ohrid í Norður Makedóníu
 • Cork á Írlandi
 • Gdansk í Póllandi
 • Skanör og Falsterbo í Svíþjóð
 • Tríeste á Ítalíu
 • Mostar í Bosníu og Hersegóvínu
 • Innsbruck í Austurríki
 • Vilníus í Litháen
 • Ríga í Lettlandi
 • Tíblisi í Georgíu
 • Vila Real de Santo António í Portúgal
 • Bern í Sviss
 • Opatija í Króatíu
 • Lille í Frakklandi
 • Appingedam í Hollandi
mbl.is

Bloggað um fréttina