Ólafur Jóhann hefur notið mikilla vinsælda á TikTok undanfarnar vikur þar sem hann hefur birt hvert myndbandið á fætur öðru þar sem hann ræðir við erlenda ferðamenn niðri í miðborg Reykjavíkur.
Í myndböndunum slær Ólafur á létta strengi með ferðamönnunum. Myndböndin hafa sum hver fengið yfir milljón áhorfa á miðlinum og í athugasemdum virðast margir ansi spenntir fyrir því að koma til Íslands.
@olafurjohann123 Ég hef sjaldan verið jafn hissa
♬ original sound - oli
@olafurjohann123 elska italy
♬ original sound - oli
@olafurjohann123 hata kaffi
♬ original sound - oli