Krúttlegasta húsið á Flúðum til leigu

Það er heillandi að geta varið nokkrum dögum þarna.
Það er heillandi að geta varið nokkrum dögum þarna. Samsett mynd

Á Flúðum á Suðurlandi er krúttlegt svart timburhús með rauðri hurð auglýst til skammtímaleigu á AirBnb. Vandað hefur til verka við að gera bústaðinn að heillandi stað til að slaka á. 

Tvö svefnherbergi eru í húsinu sem rúmar fjóra gesti. Einnig er heitur pottur og útigrill. Gestir fá að vera í friði frá öðru áreiti og er fallegt útsýni. 

Bústaðurinn hefur verið gerður upp í eldri stíl.
Bústaðurinn hefur verið gerður upp í eldri stíl. Skjáskot/AirBnb
Meira að segja baðherbergið er krúttlegt.
Meira að segja baðherbergið er krúttlegt. Skjáskot/AirBnb
Svefnherbergin eru snyrtileg og máluð í fallegum ljósgrænum lit.
Svefnherbergin eru snyrtileg og máluð í fallegum ljósgrænum lit. Skjáskot/AirBnb
Þarna má ná fullri slökun.
Þarna má ná fullri slökun. Skjáskot/AirBnb
Bústaðurinn er staðsettur á Suðurlandi.
Bústaðurinn er staðsettur á Suðurlandi. Skjáskot/AirBnb
Heitur pottur er lúxus.
Heitur pottur er lúxus. Skjáskot/AirBnb
Svartur bústaður með rauðri hurð er heillandi.
Svartur bústaður með rauðri hurð er heillandi. Skjáskot/AirBnb
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert