Rosalegt hús til leigu í nánd við Akureyri

Þarna hefur verið vandað til verka.
Þarna hefur verið vandað til verka. Samsett mynd

Fyrir norðan rétt hjá Akureyri er rosalega fallegt hús til skammtímaleigu. Það er auglýst á vefsíðunni AirBnb

Húsið er nýtt. Það rúmar sjö gesti í fjórum svefnherbergjum og er með glæsilegu útsýni yfir Fnjóská og bæinn Steinkirkju. Arkitektúrinn er einstakur og fellur vel inn í náttúruna. Andrúmsloftið er róandi. 

Heitur pottur er til staðar á lóðinni svo húsið hefur allt til alls fyrir dásamlegt frí.

Opið eldhús í gráum litatónum.
Opið eldhús í gráum litatónum. Skjáskot/AirBnb
Dásamlegt útsýni úr stofunni.
Dásamlegt útsýni úr stofunni. Skjáskot/AirBnb
Húsið er innréttað á fallegan hátt með gæðamiklum húsgögnum.
Húsið er innréttað á fallegan hátt með gæðamiklum húsgögnum. Skjáskot/Airbnb
Baðherbergið er stílhreint með fallegum flísum.
Baðherbergið er stílhreint með fallegum flísum. Skjáskot/AirBnb
Arkitektúr eins og finnst í útlöndum!
Arkitektúr eins og finnst í útlöndum! Skjáskot/Airbnb
Það er mikið ró og næði í kringum húsið.
Það er mikið ró og næði í kringum húsið. Skjáskot/Airbnb
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert