Fræg sjónvarpskona á Íslandi

Loni Love.
Loni Love. Skjáskot/Instagram

Bandaríska sjónvarpskonan Loni Love er stödd hér á landi.

Love, hvað þekktust sem einn af þáttastjórnendum spjallþáttarins The Real sem sýndur var á árunum 2013 til 2022, er á ferðalagi um Norðurland ef marka má færslu sem hún deildi á Instagram-síðu sinni fyrr í dag.

Love er stödd í hvalahöfuðborg Íslands, Húsavík, og virðist afar hrifin af bænum. 

View this post on Instagram

A post shared by Loni Love (@comiclonilove)

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert