Lambhús Smáhýsi

Upplýsingar

Lambleiksstöðum

781 Höfn (Hornafjörður)(dreifbýli)

8937009

6621029

info@lambhus.is

https://lambhus.is

Lambhús eru við bæinn Lambleiksstaði, við þjóðveginn, 30 km vestan við Höfn og 50 km austan við Jökulsarlón. GPS hnit: 64°17,142’N, 15°28,229’W   Við bjóðum gistingu í notalegum smáhýsum fyrir fjóra til fimm gesti. Húsin  eru búin: * Eldhúskrók með eldavélarhellum, kæliskáp og eldhúsáhöldum * Sérbaðherbergi með sturtu * Þráðlausu neti * Í stærri húsunum eru tvíbreiðar kojur og svefnsófi.  * Í minni húsunum eru tvíbreiðar kojur.