Borea adventures

Okkur langar að bjóða íslendingum að ferðast með okkur í sumar á tilboðsverðum og ættu allir sem þyrstir í útivist og íslenska náttúru, að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Vestfirðir eru oft kallaðir best geymda leyndarmálið í íslenskri ferðaþjónustu og okkur langar að segja ykkur leyndarmál...!