The Cave - Víðgelmir

Upplýsingar

Fljótstunga

320 Reykholt (Borgarfirði)

783 3600

info@thecave.is

https://www.thecave.is/is

Hellaferð í Víðgelmi er einstök upplifun og við allra hæfi en aðgengi hefur verið stórbætt með tilkomu göngupalla. Víðgelmir er oft sagður vera konungur íslenskra hella og ekki að ástæðulausu. Eins og nafnið gefur til kynna er Víðgelmir afar stór eða u.þ.b. 148.000m3. Þessi undraveröld hefur að geyma litríkar hvelfingar, 1100 ára gamlar hraunmyndanir og árstíðabundinn ís sem setur skemmtilegan svip á umhverfið. Sérstakt tilboð gildir ef ferðagjöfin er notuð í Víðgelmi.  Upplýsingar um ferð Tími: 1.5 kls.  Erfileikastig: 1/5 Verð: 6.500kr. fyrir fullorðinn 16ára og eldri, frítt fyrir börn Innifalið: Hjálmur, ljós og leiðsögn.