Fischersetur Selfossi

Upplýsingar

Austurvegur 21, (north side entrance)

800 Selfoss

+354 894-127

fischersetur@gmail.com

http://www.fischersetur.is

Fischersetrið á Selfossi segir sögu skákmeistarans Róber James Fischer eða Bobby Fischer eins og hann var jafnan nefndur. Þar ber hæst skákeinvígi aldarinnar í Reykjavík 1972 þar sem Bobby Fischer tefldi við Boris Spassky. Þá eru munir og myndir frá síðustu æviárum Bobby Fischer hér á landi eða eftir að hann gerðist íslenskur ríkisborgari. Þá er í Fischersetri félagslega aðstaða fyrir Skákfélag Selfoss og nágrennis.

 

Bobby Fischer hvílir svo í Laugarælakirkjugarði sem er í u.þ.b. 2 km fjarlægð frá Selfossi.