Sonur Snorra og Nadinar fæddur

Snorri og Nadine Guðrún trúlofuðu sig í fyrra.
Snorri og Nadine Guðrún trúlofuðu sig í fyrra. Ljósmynd/Samsett

Sonur fjölmiðlamannsins Snorra Más­sonar og Nadinar Guðrúnar Yag­hi, sam­skipta­stjóra flug­fé­lags­ins Play, er kominn í heiminn. Nadine greinir frá þessu á Instagram.

Um er að ræða fyrsta barn Snorra en fyrir á Nadine annan son.

Barna­vef­ur­inn ósk­ar þeim inni­lega til ham­ingju!

mbl.is