Tillögur að dægradvöl fyrir fjölskylduna

í fyrradag Nú fer að líða á sumarið, foreldrar taka sér frí frá vinnu og leikskólar loka. Með þessu fylgja hin ýmsu tækifæri en þá sér í lagi eftirfarandi tvö: að geta loksins lagst með fæturna upp í loft (hvort sem það er á sólarströnd, í útilegu eða heima fyrir) og að eyða meiri tíma saman sem fjölskylda. Meira »

Líf fótboltaforeldra á hliðarlínunni

14.7. Þarna má merkja mjög skýrar og áhugaverðar týpur, sem birtast á hliðarlínunni ár eftir ár. Foreldrarnir sjálfir eru þar auðvitað mest áberandi. Meira »

Hátíð náttúrubarna á Ströndum

12.7. Náttúrubarnahátíð á Ströndum verður haldin um helgina 13. – 15. júli. Á hátíðinni fá allir gestir, bæði börn og fullorðnir, kjörið tækifæri til að finna eða rækta sitt innra náttúrubarn. Meira »

Fjölskyldubíltúrinn á Austurlandi

7.7. Í til­efni sum­ar­fría fjöl­skyldna birt­ast hér á fjölskylduvef mbl.is grein­ar í nýj­um greina­flokki: „Fjöl­skyldu­bíltúr­inn“ í sam­starfi við Markaðsstof­ur lands­hlut­anna. Hér er til­laga að bíltúr um Austurland frá Austurbrú, markaðsstofu Austurlands. Meira »

Gullin ráð fyrir ferðalög með ungabörn

5.7. Það getur verið krefjandi að ferðast með ungabörn þótt vissulega sé það skemmtilegt að geta gefið sig að barninu og fjölskyldu sinni í sumarfríinu. Best er að vera búin að skipuleggja sig vel en hér eru nokkur ráð sem geta komið að góðum notum. Meira »

Fjölskyldubíltúr frá Tálknafirði

30.6. Í til­efni sum­ar­fría fjöl­skyldna birt­um við hér greinar í nýj­um greina­flokki „Fjöl­skyldu­bíltúr­inn" í sam­starfi við Markaðsstof­ur lands­hlut­anna. Hér birt­ist til­laga að bíltúr frá Tálknafirði i samstarfi við markaðsstofu Vestfjarða. Meira »

Fjöl­skyldu­bíltúr­inn á höfuðborgarsvæðinu

29.6. Á höfuðborgarsvæðinu er margt skemmtilegt og áhugavert að skoða fyrir fjölskyldur á flandri. Hér er ein hugmynd að góðum degi í Reykjavík og nágrenni fyrir gesti og íbúa svæðisins. Meira »

Fjölskyldubíltúrinn: Vesturland

27.6. Í tilefni sumarfría fjölskyldna birtum við hér á næstu dögum nýjan greinaflokk: „Fjölskyldubíltúrinn" í samstarfi við Markaðsstofur landshlutanna. Hér birtist tillaga að bíltúr frá Borgarnesi til Stykkishólms. Meira »

Styðjum strákana okkar og syngjum!

23.6. Skemmtilegasta leiðin tii að peppa strákana okkar í Rússlandi er sú að taka þátt í stærsta stafræna kór í heimi. Það er mjög einfalt; fjölskyldan kemur sér fyrir í sófanum smellir á meðfylgjandi myndband og syngur lagið Ferðalok. Texti og undirspil fylgja. Meira »

Stórkostlegur stuðningur við Ísland í SOS barnaþorpum

22.6. Frábær stemning hefur ríkt meðal barnanna sem búa í Barnaþorpum SOS í víða um heim í tilefni af HM í Rússlandi en síðustu daga hafa stuðningskveðjur til íslenska liðsins borist skrifstofu SOS Barnaþorpanna á Íslandi frá tveimur SOS Barnaþorpum, í Mexíkóborg og Addis Ababa í Eþíópíu. Meira »

Ráð sem bæta kynlíf eftir heimsókn storksins

20.6. Það getur verið áskorun fyrir pör að sinna ástarlífinu þegar storkurinn er nýbúinn að koma í heimsókn. BabyCentre vefurinn fékk 14 konur sem nýlega höfðu eignast börn tila að deila góðum kynaukandi ráðum til nýorðinna foreldra. Meira »

Það má vel njóta helgarinnar ..

29.6. .. þó það rigni smávegis! Það er alla vega nóg við að vera. Það eru bæjarhátíðir um allt land og höfuðborgarsvæðið býður upp á ratleik og gnótt af menningu fyrir fjölskyldur og fleiri. Meira »

Fjöl­skyldu­bíltúr­inn: Blönduós og nágrenni

28.6. Í til­efni sum­ar­fría fjöl­skyldna birt­ast hér á næstu dög­um greinar í nýjum greina­flokki: „Fjöl­skyldu­bíltúr­inn" í sam­starfi við Markaðsstof­ur lands­hlut­anna. Hér er til­laga að bíltúr frá Blönduósi um perlur Norðvesturlands. Meira »

Kátt á Solstice í dag – Myndir

23.6. Hin árlega sólstöðuhátíð í Laugardalnunm, Secret Solstice, stendur nú sem hæst. Tónlistin dunar en einn er sá angi hátíðarinnar sem ekki hefur verið áberandi og það er barnasvæðið Kátt á Solstice en frítt er fyrir gesti hátíðarinnar 10 ára og yngri. Meira »

Rabarbari, búktal og hermikrákur um helgina

23.6. Helgin framundan er spennandi fyrir börn og fleira fólk; á Árbæjarsafni er hægt að gera græðandi smyrsl úr jurtum og liti úr rabarbara. Svo er hægt að gróðursetja hjá Skógræktarfélögum og sinna menningu á Akureyri, Reykjavík, Kópavogi og víðar Meira »

Ungar hermikrákur með listsýningu

22.6. Undanfarna daga hefur hópur ungra listaspíra setið sumarsmiðju í Borgarbókasafninu, menningarhúsi Grófinni, og útbúið stórfengleg myndlistaverk. Verkin unnu stúlkurnar eftir verkum listamanna Artóteksins, aðferðin var frjáls og skáldaleyfið algjört. Meira »

Umhverfisvæna unga fólkið

17.6. Unga fólkið mun jörðina erfa og frábært hve margt ungt fólk er meðvitað um umhverfisvernd. Á morgun hefst umhverfisvika skiptinemasamtakanna AFS en markmið vikunnar er að vekja áhuga fólks á sjálfbærum lifnaðarhætti og umhverfisvænum hugsanahætti. Meira »