Stóllinn sem bætir lífsgæði nemenda

16.9. Flex stóllinn er ein af vinsælustu vörunum hjá A2S, sem er þýskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í skólahúsgögnum. Verslunin Bústoð selur þessa vöru á Íslandi og er með samning við Ríkiskaup. Meira »

Matur sem börnin hafa gaman af

14.9. Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er gift og á tvær stúlkur. Sú eldri heitir Ingibjörg Rósa og er fjögurra ára og sú yngri heitir Kristín Rannveig og er eins árs. Meira »

Gerir æfingar með börnunum

12.9. Hilaria Thomas Baldwin og Alec Baldwin hafa eignast fjörgur börn á fjórum árum. Það þarf blöndu af skipulagi og smávegis kæruleysi til að láta hlutina ganga upp á stóru heimili. Skilyrðislaus ást og góð hreyfing er mikilvæg segir jógakennarinn sem stal hjarta Baldwins fyrir nokkrum árum. Meira »

Hvernig væri að kíkja á safn með krakkana?

11.9. Söfn eru kjörinn vettvangur til þess að vekja áhuga á listaverkum og skapa samtal milli kynslóða um ýmis málefni sem tengjast samfélaginu, sögunni, listinni og samtímanum. Meira »

Dásamlegt fjölskyldufrí á Tenerife

11.9. Hjónin Bjargey Ingólfsdóttir og Haraldur Ingi Birgisson fóru í sumar í draumafrí til Tenerife ásamt dætrum sínum Bryndísi Ingu Haraldsdóttur og Hrafnhildi Elsu Haraldsdóttur og syninum Ingólfi Birgi Haraldssyni. Meira »

Danssýning sem magnar upplifun yngstu leikhúsgestanna

10.9. „Nándin í leikhúsinu og tengingin við áhorfandann gefur okkur möguleikann á að leyfa börnunum að upplifa sýninguna líka í gegnum snertingu og leik." Meira »

Hvað ætli sé hægt að gera um helgina?

8.9. Það er hægt að gera heilan helling um helgina þó svo veðrið mætti vera skemmtilegra. Hér eru nokkrar hugmyndir!  Meira »

Ávaxtaveisla sem börnin elska

5.9. Þetta hljómar kannski undarlega, en það er akkúrat svona sem þú færð krakkana til að borða heilan regnboga af ávöxtum.   Meira »

Fyndnar fjölskyldusögur

30.8. Lesendur Readers Digest sendu persónulega fjölskyldubrandara til blaðsins og þar sem okkur á fjölskylduvefnum er ekkert fjölskyldulegt óviðkomandi birtum við fáeina vel valda. Meira »

Stórsniðugt fyrir barnaafmælið

23.8. Hér er stórsniðugur leikur fyrir barnaafmæli sem krefst smá undirbúnings en getur breytt ólátagarði í núvitundarsetur ef vel tekst til. Meira »

Snobb ekki í boði, leyfðu barninu að velja

19.8. Barnabókarithöfundurinn Ævar Þór Benediktsson segir að mikilvægast sé að börnin ráði sjálf hvað þau lesi, snobb gagnvart barnabókum sé ekki í boði þegar hvetji eigi börn til lesturs. Meira »

Mæðgur vinna saman að barnabók

9.9. Veróníka Björk Gunnarsdóttir gaf nýlega út bók í samvinnu við fjögurra ára dóttur sína. Hún heitir Herra blýantur og litadýrð og er um margt óvenjuleg en hún er ætluð yngstu lesendunum til að þekkja liti og form. Meira »

Leyfðu barninu að láta sér leiðast

7.9. Þegar börnum leiðist kvarta þau gjarna undan leiðindunum og vilja horfa á sjónvarpið eða komast í tölvur svo það verði skemmtilegt á ný. En ef þeim leiðist munu þau á endanum búa sér til leik úr þeim efnivið sem er tiltækur. Meira »

Hvað ætlar barnið að æfa í vetur?

4.9. Eitt af því besta við að vera barn er að fá að æfa skemmtilega íþrótt eftir skóla. Hér má sjá yfirlit yfir nokkrar íþróttagreinar sem fjölskyldur geta velt fyrir sér þegar skrá á barnið á reglubundnar æfingar. Meira »

Misheppnað – en samt indælt – sumarfrí

27.8. Nú þegar sumarfríum landsmanna er að mestu lokið og hversdagurinn tekinn við er gaman að heyra um sumarfrí. Líka þau sem fóru ef til vill öðruvísi en áætlað var í fyrstu. Meira »

Hvert barnabarn er lottóvinningur

21.8. Anna Margrét Ólafsdóttir á sjö bráðmyndarleg barnabörn og telur sig njóta mikilla forréttinda að fá að taka virkan þátt í lífi þeirra. Meira »

Sundlaugarpartí óvenjulegrar fjölskyldu

18.8. Þessi ofurkrúttlega svartbjarnafjölskylda datt heldur betur í „lukkupottinn“ í orðsins fyllstu merkingu í sumarhitum New Jersey nýlega þegar hún fann litla leiklaug í garði Basso-fjölskyldunnar. Meira »