Lögregla gómar 20 skrópfjölskyldur

Í gær, 11:45 Lögreglan stóð 20 fjölskyldur að verki á flugvöllum í Bæjaralandi fyrir Hvítasunnuhelgina sem tóku börn sín úr skóla án leyfis og stuðluðu þannig að skrópi barna sinna. Með þessum lögregluaðgerðum vildi lögreglan vekja athygli barna, þó einkum foreldra, á því að skólaskylda ríkir í Þýskalandi. Meira »

Er hægt að ferðast ódýrt á Íslandi?

í fyrradag Í veðraham síðustu daga er það ef til vill ekki sérlega spennandi hugmynd að ferðast um á Íslandi í sumar. En bráðum kemur betri tíð með blóm í haga. Hvort sem fjölskyldan hefur ekkert skipulagt í sumar eða að utanlandsferð er í kortunum að þá er alltaf gaman að fara í styttri eða lengri ferðir um landið. Meira »

HOLLÍ HÚ - líka í sófanum heima

19.5. Á gervihnattaöld er gaman að rifja upp einfalda leiki sem fjölskyldan getur farið í saman og kalla ekki á tækni af neinu tagi. Hollí-hú er einn af þessum leikjum sem auðvelt er að leika hvar sem er, inni eða úti. Eina sem þarf er bolti .. eða bara púði. Meira »

Kanntu brauð að baka?

18.5. Helgarveðrið fram undan lítur ekki vel út, sem þýðir að um helgina gefst fyrirtaks tækifæri fyrir fjölskyldur að baka brauð. Það er ótrúlega einfalt og flest börn elska að baka með foreldrum sínum. Hér eru leiðbeiningar fyrir einfaldan bakstur fyrir byrjendur. Meira »

Hlaðskór - nýjasti fótabúnaður minnsta fólksins

16.5. Flestir muna eflaust eftir hjólaskautunum, línuskautunum, blikkskónum og rúlluskónum fyrir blessuð börnin. Þetta er hinsvegar allt skófatnaður gærdagsins því nú eru hlaðskór með skæru „led“ ljósi málið. Meira »

Kveiktu í spjalláhuga barnsins

12.5. Kannastu við að leggja fyrir barnið barnið þitt alltaf sömu spurninguna þegar það kemur heim eftir skóla, svo sem: „Hvernig var í skólanum?“ eða eitthvað á þá leið. Og að barnið svari „fínt“ eða „gaman“ eða „allt í lagi “ af litlum áhuga. Meira »

20 ráð frá flugfreyjum og flugstjórum

11.5. Það getur verið krefjandi að fljúga með lítil börn en góður undirbúningur getur dregið verulega úr því álagi sem foreldrar upplifa oft á flugi. Hér eru nokkur ráð sem Reader Digest safnaði saman frá flugþjónum og –stjórum. Meira »

Hundar + börn = sönn ást

6.5. Margt bendir þó til þess að það að alast upp með gæludýrum hafi einstaklega góð áhrif á börn. Þá sérstaklega með tilliti til tilfinningagreindar (EQ) og þess að geta sýnt öðrum samúð. Meira »

Í frí með ung börn á Spáni

5.5. Inga Hrönn Kristjánsdóttir er 26 ára þriggja barna móðir. Hún heldur úti blogginu Mamacita.is og segir hér lesendum reynslu sína af því að ferðast til Spánar með ung börn.   Meira »

Ævintýrin í hinu hversdagslega

29.4. Á stundum er eins og foreldrar séu smeykir við að taka börn sín með í ferðalög til útlanda, sem ekki bjóða upp á sundlaug og skemmtidagskrá á hótelinu, af ótta við að umhverfið sé ekki nógu barnvænt. En börn eru líka fólk, þau eru forvitin, opin og vilja upplifa nýja hluti. Meira »

Fjör á frístundanámskeiðum í sumar

28.4. Á frístundavef Reykjavíkur, www.fristund.is, bjóða 250 aðilar á öllu höfuðborgarsvæðinu upp á alls kyns námskeið; frístundanámskeið sveitarfélaga, boltanámskeið íþróttafélaga, útilífsnámskeið skátanna, siglingar, myndlist, reiðmennsku, forritun, leiklist og fleira. Meira »

Föndraðu blóm á mæðradaginn

12.5. Mæðradagurinn er á morgun og verður hann haldinn hátíðlegur í Borgarbókasafninu og víðar. Boðið verður upp á skemmtilegar smiðjur í tilefni dagsins og upplagt að leyfa börnunum að fá útrás fyrir sköpunarþörfina og leyfa þeim að gleðja mæður sínar í leiðinni með handföndruðu blómi.. Meira »

Andrés Önd fjármagnaði Laxness

9.5. Þræðir Andrésar Andar liggja dýpra í íslenskri menningu en við gerum okkur grein fyrir. Auður Jónsdóttir rithöfundur kynntist Andrési Önd ung að árum og endurnýjaði kynnin við hann í Kaupmannahöfn þegar hún var fullorðin. Meira »

Fílarðu slím?

6.5. Slímgerð getur komið í staðinn fyrir tölvuleiki barna, hún fullnægir sköpunarþörf þeirra og slímið hefur róandi áhrif á þau. Hér er uppskrift að einföldu sjampóslími. Lengra komnum og þeim sem eru enn metnaðarfyllri í sínum slímtilraunum er bent á föndurverslanir. Meira »

Ævintýraför í upp í turn

4.5. Hefur barnið þitt farið upp í Hallgrímskirkjurturn? Ef já, er orðið svolítið langt síðan? Stundum þarf ekki mikið til að gleðja börn, oft eru einföldu hlutirnir bestir. Það er margt í umhverfi okkar sem fullorðnir taka sem gefnum hlut en eru alger ævintýraveröld fyrir börn. Meira »

Börn sem hafa misst ástvin

29.4. Hópur fólks á vegum Vídalínskirkju fór á dögunum í vindáshlíð með 30 börn og unglinga sem hafa misst foreldri eða systkin í lífinu. Verkefninu verður haldið áfram á þessu ári. Forsvarsmenn þess segja mikilvægt að börn fái stuðning eftir ástvinamissi. Meira »

Systkini kenna samkennd

25.4. Systkini geta hafa meiri áhrif á þroska barna en fólk hefur gert sér grein fyrir. Stuðningur, nánd og hlýja eldri systkinis getur aukið málskilning yngra barns auk þess sem börn geta almennt hjálpað systkinum að efla skilning á sjónarmiðum annarra og hluttekningu almennt. Meira »