Veip getur leitt til reykinga

Í gær, 08:12 Álfgeir Logi Kristjánsson sagði nýlega að rafrettur geti virkað sem einskonar brú fyrir ungt fólk til að færa sig úr „veipi“ yfir í tóbaksreykingar og að þeir sem noti rafrettur séu líklegri til að færa sig yfir í tóbak síðar. Meira »

Kynhneigð er fljótandi

19.5. Samkvæmt breskri rannsókn segjast næstum helmingur breskra ungmenna á aldrinum 18-24 ára hvorki vera algjörlega gagnkynhneigður né algjörlega samkynhneigður en skilgreina sig þar á milli. Leiða má getum að því að áþekkar niðurstöður fengjust hérlendis. Meira »

Börn og sumarsólin sem brennir

15.5. Börn njóta þess yf­ir­leitt að leika sér úti í sól og góðu veðri. En sól­in get­ur brennt og húð barna er sér­lega viðkvæm fyr­ir sól­bruna. Þeim mun yngri sem börn­in eru þeim mun viðkvæm­ari er húðin og ung­börn ættu alls ekki að vera óvar­in í sól­inni hvorki hér á landi eða ann­arsstaðar. Meira »

Börn sem pissa undir

14.5. Ekk­ert barn piss­ar und­ir sök­um leti eða kæru­leys­is. Of lít­il þvag­blaðra, of mikil vökvaneysla eða til­finn­inga­legir örðug­leik­ar eru sjaldn­ast ástæðan þó svo barn sem pissi und­ir geti að sjálf­sögðu átt við til­finn­inga­leg vanda­mál að stríða og minni­mátt­ar­kennd, ekki síst út af vand­an­um. Meira »

Búa vel þjálfaðir feður til greindari börn?

12.5. Margt bendir til að reglulegar líkamsæfingar breyti bæði heila og sæði karlkyns dýra sem síðar getur haft áhrif á heila og hugsun afkvæma þeirra samkvæmt nýrri rannsókn þar sem ferli músa og afkvæma þeirra voru rannsökuð. Meira »

Fjögurra ára og pissar enn í buxurnar

11.5. Það er misjafnt hversu vel börnum gengur að halda í sér og stundum gerast vætuslys ívið of oft. Hér spyr móðir fjögurra ára stúlku hvernig best sé að bregðast við því að barnið of oft ekki að komast á klósettið nógu hratt þó svo hún sé löngu hætt á bleyju Meira »

6H heilsunnar eru gulls ígildi

8.5. Góð vísa er aldrei of oft kveðin. Skólaheilsugæslan sinnir mikilvægu hlutverki fyrir börn í grunnskólum en hún er hluti af heilsugæslunni og framhald af ung- og smábarnavernd. Meira »

Snerting er ungviðinu mikilvæg

27.4. Staðfest hefur verið með vísindalegri rannsókn að snerting foreldra og annarra aðstandenda gagnvart ungabörnum og fyrirburum hefur bein áhrif á þroska heila ungbarna. Í ljós kom að fyrsta snertingin sem börnin upplifa er líkleg til að skilja eftir varanleg áhrif á það hvernig heili þeirra þroskast. Meira »

Skemmist ei tönn sem er skínandi hrein

25.4. Æskilegt er að huga vel að tannhirðu barna allt frá því að fyrsta tannperlan gægist upp úr (yfirleitt) neðri góm með tilheyrandi slefi. Meira »

Ekki hætta á faraldri

21.2. „Það verður að teljast afar ólíklegt að það komi faraldur, en þó gætu komi upp einhver tilfelli,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir um mikla fjölgun mislingasmitstilfella í Evrópu á síðasta ári. Meira »

Við erum að tala um börnin okkar

3.12. Hann er ljúfastur, alltaf ljúfastur allra, en þessi skipti sem hann missir stjórn á skapinu eru hrikalega erfið fyrir alla í fjölskyldunni. Hvort heldur sem það eru foreldrar, yngri eða eldri systkini. Hann er sautján ára og glímir við ADHD, lesblindu, þunglyndi og kvíðaraskanir. Meira »

Kanntu að ráða niðurlögum njálgs?

9.5. Njálgur eða lús? Svo hljómaði dulítil könnun á samfélagsmiðlum nýlega og áttu foreldrar erfitt með að velja á milli þessara tveggja vágesta, en að lokum vann njálgurinn. Hann er bara alveg ferlegur. Meira »

Smokkasjálfsalar í alla framhaldsskóla

4.5. Allir framhaldsskólar landsins fá í vikunni smokkasjálfsala að gjöf og var sá fyrsti afhentur í Menntskólanum á Laugarvatni í gær. Meira »

Berrössuð á tánum er best

25.4. „Ekki fara úr skónum!“ „Já, en hinir mega það“ „Einmitt, en þið eigið alltaf að vera í skóm og sokkum þegar þið eruð úti að leika“ Meira »

Kunna ekki að halda á blýanti

27.2. Börn eiga sífellt erfiðara með að halda á blýöntum og pennum þar sem þau nota snjalltæki það mikið að vöðvar í fingrum þeirra fá ekki þá þjálfun sem þarf til þess að geta haldið rétt á blýöntum og pennum, segir þekktur barnalæknir í Bretlandi. Meira »

Börnin sem kerfið týndi

3.12. Snemma í barnæsku var hann farinn að sýna erfiða hegðun, skapofsa, átti erfitt með fínhreyfingar, skilning, takmörk og tjáningu. Samt var hann glaðlyndur, opinn og félagslyndur. Nokkrum árum síðar var gleðin farin og reiðin tók völdin. Meira »

Barnshafandi konur ættu að hreyfa sig

30.9. Hjúkrunarfræðingurinn Dagmar Heiða Reynisdóttir hefur kennt meðgönguleikfimi í 10 ár, en hún rekur fyrirtækið Fullfrísk. Dagmar segir að þungaðar konur ættu klárlega að hreyfa sig, enda hafi líkamsrækt marga góða kosti í för með sér. Meira »