Æfðu með barninu heima í stofu

20.9. Sara Barðdal viðskiptafræðingur stefndi á starfsframa í allt öðru en heilsumálum, en örlögin tóku í taumana þegar móðir hennar veiktist árið 2008. Í dag þjálfur hún konur í gegnum HIITFIT sem er sérsniðið fyrir nýbakaðar mæður. Meira »

Hvers vegna ættir þú að skrá barnið þitt í sund?

14.9. Nú þegar skólar fara að hefjast á ný þarf að huga að því hvað er gott fyrir börnin okkar.  Meira »

Get ég eitthvað gert?

8.9. Þegar barn greinist með krabbamein verður í flestum tilfellum mikil röskun á högum allrar fjölskyldunnar og það er mikið áfall fyrir alla, bæði barnið sjálft, systkini þess og foreldra. Meira »

Börnin njóti vafans

3.9. Höfuðkúpa barna og unglinga er ekki nægilega þroskuð til að þola endurtekin högg og því ætti að banna skallabolta hjá yngri knattspyrnuiðkendum að mati sérfræðings í klínískri taugasálfræði. Bæði FIFA og UEFA skoða nú málið. Meira »

„Pabbi, þú ert ekki með túrett”

2.9. „Á næstu klukkutímum fór Stebbi yfir það hvernig hægt væri að láta túrett-heilkennið vinna með sér, fremur en gegn sér, hvernig hægt væri að nota kækina til að búa til persónur í leikritum.“ Meira »

Óhefðbundinn matur fyrir ungbarnið

28.8. Það er æskilegt að byrja fljótlega að venja bragðlauka barnsins á óvenjulegan mat í bland við hinn hefðbundna, slíkt getur átt mikinn þátt í að koma veg fyrir eða minnka matvendni barnsins. Meira »

Ungabarn með hægðatregðu – hvað er til ráða?

14.8. Það er erfitt fyrir bæði barn og foreldri þegar allt er stopp í meltingunni. Barninu líður illa, það á erfitt með að kúka og það er sárt og foreldrum líður illa yfir vanlíðan barnsins. Meira »

Orkudrykkir eru ekki heilsudrykkir fyrir ungmenni

10.8. „Mér hefur þótt mjög leiðinlegt að sjá hvernig koffíndrykkir hafa verið markaðssettir sem heilsuvara, sem þeir eru ekki. Fólk er hvatt til þess að neyta þeirra samhliða íþróttaiðkun og heilsusamlegu líferni,“ Meira »

Treystir hvorki á lyf né bólusetningar fyrir börnin sín

8.8. Richard Lanigan heitir breskur maður sem hefur forðast lyfjagjöf og bólusetningu fyrir börn sín eins og heitan eldinn þar sem hann telur að veikindin efli ónæmiskerfi þeirra. Meira »

Fullkomnunaráráttan og félagsskapurinn sem hún veitir

3.8. Fullkomnunaráráttan var með mér þegar ég gekk grátandi heim eftir samræmdu prófin því ég fékk bara 9 í dönsku og þegar ég fór ekki í stærðfræðitíma í MH því ég var ekki búin að reikna heima. Meira »

Áttu örvhent barn?

2.8. Samkvæmt breskri könnun er hlutfall örvhentra eitthvað um 10%, heldur hærra meðal karla en kvenna. Þetta hlutfall virðist nokkuð svipað hvar sem er í heiminum á þeim svæðum og tímum þar sem börn hafa ekki verið neydd til að verða rétthent. Meira »

Góður matur gerir börnin greindari

22.8. Nýleg rannsókn á finnskum börnum sýndi að gæði mataræðis hafa áhrif á vitsmunalega getu, sérstaklega meðal drengja.   Meira »

Ýmsar ástæður aðskilnaðarkvíða meðal barna

13.8. Aðskilnaðarkvíði einkennist af miklum kvíða við að fara af heimilinu eða fara frá foreldrum eða annarri manneskju sem barnið er tilfinningalega tengt. Meira »

Hollenskir unglingar hamingjusamastir allra

10.8. Pressa af prófum og frammistöðu í námi, þrá eftir meira sjálfstæði, erfið samskipti við foreldra og líkamar undirlagðir af hormónum. Allt þetta getur lagst á eitt við að valda kvíða hjá ungmennum ásamt mörgum fleiri þáttum. Meira »

Svefn ungra barna

6.8. Eitt viðamesta þroskaferli ungbarna er að móta svefn- og vökuhrynjandi eða dægursveiflu. Sum börn virðast nánast sjálfkrafa taka upp á að sofa meira á næturnar en vaka lengur á daginn, en öðrum börnum eiga foreldrar erfitt með að kenna mun á nóttu og degi. Meira »

Svona geta foreldrar komið sér í form

2.8. Flestir foreldrar kannast við að það getur verið erfitt að halda sér í formi, sinna líkamsrækt og jafnvel einbeita sér að því að borða hollt þegar annir vegna fjölskyldunnar taka yfir lífið. Meira »

Sjö ráð til að spjalla við ástvin með Alzheimer

31.7. Þegar talað er við ástvin með Alzheimers er mikilvægt að hafa nokkur einföld en mikilvæg atriði í huga svo að samskiptin verði sem ánægjulegust fyrir báða aðila. Meira »