Hefur þú heyrt um formjólkurkveisu?

13.7. „Uppi á barnaspítala er hann greindur með ungbarnakveisu og formjólkurkveisu. Ég hafði aldrei heyrt þetta orð. Það eina sem ég vissi var að ég mjólkaði eins og heilt fjós og hefði getað fætt marga svanga munna með allri mjólkinni sem ég hafði.“ Meira »

Fjögur merki þess að barn sé að taka vaxtarkipp

12.7. Börn vaxa og dafna allt þar til þau komast á unglingsár. Fyrsta árið stækka hvað hraðast en svo hægist á vextinum eftir því sem þau eldast. Þrátt fyrir stöðugt ferli eiga sum börn til að taka vissa vaxtarkippi, bæði í hæð og þyngd. Meira »

Unglingar og áfengið

1.7. Vorin og sumurin eru oft sá tími sem ungt fólk prófar að drekka áfengi í fyrsta sinn. Prófin eru búin og halda á upp á það með ýmsum hætti, s.s. veislum eða útilegum. Unglingar sem eru að þreifa sig áfram í heimi fullorðinna telja sig oft geta – og jafnvel eiga – að gera áfengi hluta af sínum lífsstíl. Meira »

Strákabrjóst – hvað er til ráða?

24.6. Unglingsstrákur í eðlilegri þyngd er með óvenju stór brjóst. Það er sama hversu miikið hann hreyfir sig þá fara fara brjóstin ekki og geirvörturnar eru líka stórar. Þetta ástand truflar hann mikið í daglegu lífi. Meira »

Þekkir þú Jahara vatnsmeðferð?

20.6. Ný tegund af vatnsmeðferðarnámskeið fyrir börn er nú í boði hérlendis og ber það heitið Jahara en um er að ræða aðferð þar sem börn og foreldrar eru saman í vatni. Meira »

Rafræn þunglyndis- og kvíðameðferð

16.6. Andleg vanlíðan ungs fólks hefur verið í brennidepli. Ný leið í sálfræðiþjónustu hérlendis hefur verið sett á laggirnar sem er hugræn atferlismeðferð á netinu við einkennum þunglyndis og félagskvíða. Meira »

Fyrsta fæða barnsins

13.6. Börn mega fá maukaðan mat ásamt mjólkinni sem þau eru vön að drekka þ.e. móðurmjólk eða þurrmjólk. Einnig má barnið t.d. fá stappaðan banana, papaya og lárperu. Hrísmjöl og maísmjöl hentar vel sem viðbót við ávextina og grænmetið. Meira »

Hentar ketó mataræði fyrir konur með barn á brjósti?

11.6. Ketogenískt mataræði, þar sem kolvetnum í mat er haldið í miklu lágmarki, nýtur mikilla vinsælda nú um stundir meðal fólks sem vill léttast, ná niður blóðsykri og blóðþrýstingi. Það er ef til vill ekki skrýtið að konur sem bætt hafa á sig aukakílóum eftir meðgöngu velti þessu mataræði fyrir sér enda hefur fólk oft náð miklum árangri í baráttunni við aukakílóin á ketogenísku fæði. Meira »

Slæm líkamsmynd ungmenna

4.6. Slæm líkamsmynd eða óánægja með eigin líkamsvöxt og -útlit er algeng meðal fólks, en þó sérstaklega meðal unglingsstúlkna. Það hafa ekki hafa verið gerðar margar rannsóknir á vandanum hérlendis, en erlendar rannsóknir sýna að rúmlega helmingur fólks er óánægt með líkamsvöxt sinn og meirihluti kvenna telja sig þurfa að grennast. Meira »

Má barnið éta mold?

28.5. Nýjar rannsóknir sýna að með því drepa allar örverur í kringum okkur með allskyns sótthreinsandi efnum, sápum og sýklalyfjum höfum við að neikvæð áhrif á ónæmiskerfi barnanna okkar segir örverufræðingurinn Marie-Claire Arrieta meðhöfundur nýrrar bókar sem heitir: Leyfið þeim að éta óhreinindi / Björgum börnunum okkar frá ofhreinsaðri veröld (e. Let Them Eat Dirt: Saving Our Children from an Oversanitized World.) Meira »

Kynhneigð er fljótandi

19.5. Samkvæmt breskri rannsókn segjast næstum helmingur breskra ungmenna á aldrinum 18-24 ára hvorki vera algjörlega gagnkynhneigður né algjörlega samkynhneigður en skilgreina sig þar á milli. Leiða má getum að því að áþekkar niðurstöður fengjust hérlendis. Meira »

Litlar lakkrísætur í hættu

15.6. Það sem gerist í líkama fullorðinna gerist að sjálfsögðu líka í líkama barna og það þarf minna magn til að koma af stað eitrunaráhrifum í litlum líkama en þeim sem er stærri. Meira »

Heyrnaskert barn - hvað tekur við?

13.6. Þegar barn greinist með mikla heyrnarskerðingu er foreldrum greint frá niðurstöðunni og barninu vísað í grundvallarrannsóknir og heyrnartækjameðferð. Oftast er heyrnarskerðingin þannig að fjölskyldu er kynnt venjuleg heyrnartæki og meðferð hefst eftir staðfestingu heyrnarskerðingarinnar. Meira »

Er unginn að taka tönn?

7.6. Tanntaka hefst venjulega við sex til átta mánaða aldur og nýjar tennur bætast smám saman við þar til allar barnatennurnar tuttugu hafa skilað sér við tveggja og hálfs árs aldur. Meira »

Hvað stjórnar vexti ungbarna?

30.5. Vöxtur barna stjórnast af mörgum þáttum, meðal annars af erfðum, næringu, hormónum, heilsufari og aðbúnaði. Hvert barn hefur sinn eigin vaxtarhraða. Vöxtur og vaxtarhraði er best metinn með vaxtarlínuritum. Meira »

Veip getur leitt til reykinga

21.5. Álfgeir Logi Kristjánsson sagði nýlega að rafrettur geti virkað sem einskonar brú fyrir ungt fólk til að færa sig úr „veipi“ yfir í tóbaksreykingar og að þeir sem noti rafrettur séu líklegri til að færa sig yfir í tóbak síðar. Meira »

Börn og sumarsólin sem brennir

15.5. Börn njóta þess yf­ir­leitt að leika sér úti í sól og góðu veðri. En sól­in get­ur brennt og húð barna er sér­lega viðkvæm fyr­ir sól­bruna. Þeim mun yngri sem börn­in eru þeim mun viðkvæm­ari er húðin og ung­börn ættu alls ekki að vera óvar­in í sól­inni hvorki hér á landi eða ann­arsstaðar. Meira »