Það þarf að hlúa betur að kennurum

Í gær, 12:50 „Kennarastarfið er einfaldlega þannig að nám getur aldrei undirbúið kennara fyrir allt sem mun koma upp á í starfinu sjálfu.“ Meira »

Hvernig á að ala upp lestrarhest?

17.7. Lestr­ar­stund á að vera skemmti­leg stund þar sem bæði for­eldr­ar og börn geta notið sín. Að fara á bóka­safn get­ur verið hið mesta dá­læti fyr­ir börn­in. Meira »

Þegar strákar eru betri í stærðfræði

5.7. Rannsókn meðal skólabarna í Bandaríkjunum hefur sýnt fram á að í skólum fyrir börn af hvítum uppruna og frá efnuðum fjölskyldum eru strákar líklegri til að skara fram úr í stærðfræði. Meira »

Dansandi kennarar stríða nemendum - myndskeið

27.6. Nemendum var sagt þeir ættu að gera myndband um dvöl sína í skólanum á liðnum árum en kennararnir höfðu aðrar hugmyndir og stálu senunni með dásamlega fyndnum hætti eins og sjá má á meðfylgjandi myndskeiði frá BBC. Meira »

Vissir þú þetta um íslenska stráka?

26.6. Í stuttu máli þá höfum við smíðað kerfi sem drengir þrífast ekki í, þeir þurfa hegðunarlyf í miklu magni til þess eins að geta umborið kerfið og tekið þátt í því. Meira »

Lauk stúdentsprófi 13 ára gamall

24.6. Hinn þýski Jonathan Plenk er nú orðinn stúdent aðeins 13 ára gamall. Hann var farinn að skrifa, lesa og reikna aðeins fjögurra ára gamall og tók grunnskólann á mettíma enda byrjaður tveimur árum á undan jafnöldrum sínum Meira »

Kjötbollustríð í danska skólakerfinu

12.6. Í dönskum fjölmiðlum hefur undan­farin ár mikið verið fjallað um það sem ­kallað er kjötbollustríðið. Þótt kjötbollur séu stundum kallaðar handsprengjur á þetta stríð ekkert skylt við eiginlegt vopnaskak. Kjötbollustríðið snýst um svínakjöt. Meira »

Aukin ánægja nemenda sem nota spjaldtölvur í námi

3.6. Það eru uppi ýmsar hugmyndir um spjaldtölvur í kennslu; allt frá því að banna ætti tækin alfarið í að þau séu sjálfsögð og eðlileg kennslutæki. Fjölskyldan á mbl.is er í samstarfi við Skólavörðuna og endurbirtir hér viðtalið „Spjaldtölvuverkefnið sem snýst ekki um spjaldtölvur" sem birtist í nýjasta hefti blaðsins. Meira »

Ekki gleyma sumarlestrinum!

24.5. Nú er sumarleyfi grunnskólabarna handan við hornið en íslensk grunnskólabörn. Fyrir börnunum er þetta langa frí kærkomið en það hefur hins vegar verið rannsakað að sumarfrí nemenda hefur í för með sér ákveðna afturför fyrir nám. Þetta eru svokölluð sumaráhrif. Meira »

Þekkirðu einkenni lesblindu?

18.5. Nokkur merki þess að barn gæti verið lesblint er til að mynda erfiðleikar með að þekkja stafina, lesa einföld orð þegar það á að hafa aldur til og fengið kennslu, erfiðleikar við að skrifa og í sumum tilvikum einnig erfiðleikar með að þekkja tölur. Meira »

Kennarar verða líka fyrir einelti

14.5. Rúmlega 10 prósent félagsmanna Kennarasambandsins hafa orðið fyrir einelti á vinnustað á síðustu tveimur árum. Tæp tvö prósent hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni, rúm þrjú prósent fyrir kynbundinni áreitni og um fimm prósent fyrir hótunum eða líkamlegu ofbeldi í störfum sínum. Meira »

Lesblinda er hæfileiki, ekki fötlun

14.6. Lesblinda er nefnilega ekki fötlun heldur hæfileiki. Skapandi hugsun, annað sjónarhorn, verkvit og rýmisgreind eru oft með meiri vigt hjá hinum lesblindu sem eru auðvitað ekki blindir frekar en að manneskja sem á erfitt með að leira frelsisstyttuna sé handlama. Meira »

Vélmenni rýfur einangrun veikra barna

9.6. Líklega velkist enginn í vafa um að fjölmörg störf sem fólk sinnir í dag eigi eftir að hverfa á næstu árum þegar vélar og vélmenni taka þau yfir. En þó fáir efist um þörf fyrir kennara gæti það gerst að í skólastofunum verði vélmenni í stað nemenda. Raunar er það þegar farið að gerast. Meira »

Pólski sendiherrann kom færandi hendi

30.5. Það hefur vakið hrifningu hjá sendiráðinu að Vallaskóli er einn fárra skóla hér á landi sem kennir pólsku og er kennslan í umsjón Anetu Figlarska sem einnig er ráðgjafi í kennslu tvítyngdra barna hjá skólaþjónustu Árborgar. Meira »

Læsisdagatal fyrir börnin í sumar

21.5. „Góð lestrarkunnátta hefur ekki einungis með gott gengi í námi að gera, heldur einnig það að geta valið úr þeim tækifærum og áskorunum sem lífið hefur upp á að bjóða. Þess vegna mætti segja að í læsisuppeldi felist mikil umhyggja fyrir barninu.“ Meira »

Viðurkenning fyrir óeigingjarnt starf

16.5. Alþjóðlegur dagur fjölskyldunnar var í gær og af því tilefni var fjölskylduviðurkenning SOS Barnaþorpanna á Íslandi veitt í þriðja sinn. Að þessu sinni heiðra samtökin kennara í leikskólum, grunnskólum og framhaldsskólum fyrir óeigingjarnt starf í þágu fjölskyldna. Meira »

Snap og Google sem kennslutæki

13.5. „Mér datt í hug að láta nemendur nota snappið til að leysa ýmis verkefni, svo sem að túlka ýmis hugtök með því að senda mynd á snappinu með viðeigandi texta. Viðbrögðin voru strax afskaplega jákvæð, enda eru krakkarnir flestir nokkuð sleipir í þessu forriti og nota það mikið í samskiptum sín á milli." Meira »