Langar þig í nám í leikskólafræðum?

20.9. Hefur þig alltaf dreymt um að vinna á leikskóla eða læra að verða leikskólakennari? Háskóli Íslands, Háskólafélag Suðurlands og Samtök sunnlenskra sveitarfélaga gerðu könnun um eftirspurn eftir fjarnámi á háskólastigi á Suðurlandi. Meira »

Skóli biður foreldra um leyfi fyrir rassskellingum

12.9. Skóli í Georgíuríki í Bandaríkjunum hefur sent bréf til foreldra barna og óskað eftir leyfi fyrir því að fá að rassskella börnin þegar þarf að aga þau. Meira »

Greta Salóme vissi ung að hún myndi leggja tónlistina fyrir sig

12.9. Greta Salóme tók sín fyrstu skref á tónlistarbrautinni í Allegro-Suzukitónlistarskólanum sem fagnar 20 ára starfsafmæli í dag. Meira »

Þessu svarar þú barni sem segir: „Ég get ekki“

7.9. „Ég get þetta ekki!“ og aðrar sambærilegar setningar hafa flestir foreldrar og aðstandendur barna heyrt þau segja. Oftar en ekki svörum við með: „Hvaða, hvaða, reyndu bara aftur!“ Meira »

Einhverfur drengur fór heim með magnað bréf úr skólanum

5.9. Ben Twist er 11 ára breskur drengur með einhverfu. Hann féll nýlega á samræmdu prófi og fór í kjölfarið heim með magnað bréf frá kennaranum. Meira »

Tæplega helmingur breskra barna kvíðir skóladeginum sökum eineltis

4.9. Samkvæmt nýrri breskri rannsókn óttast allt að 50% skólabarna að snúa aftur í skólann af ótta við einelti og stríðni.  Meira »

Phelps hinn ungi byrjar í leikskóla

3.9. Boomer Robert Phelps byrjaði nýlega í leikskóla, en hann er sonur sundkappans knáa Michaels Phelps og fyrrverandi fegurðardrottningarinnar Nicole Johnson. Meira »

Foreldrarnir eru vandamálið, ekki skólinn

31.8. Kennari á eftirlaunum tjáði skoðun sína á vanda grunnskóla í Bandaríkjunum. Hún segir hann liggja hjá foreldrum.  Meira »

Kostnaðarþátttöku aflétt af 99%

30.8. „Það hafa verið stórstígar framfarir á síðustu árum,“ sagði Siv Friðleifsdóttir, formaður Velferðarvaktarinnar, um niðurstöðu nýrrar könnunar sem Maskína gerði að beiðni Velferðarvaktarinnar um kostnaðarþátttöku grunnskólanema í skólagögnum. Meira »

Smávegis stærðfræði fyrir svefninn

26.8. Það vefst oft fyrir foreldrum hvernig undirbúa megi börn fyrir stærðfræðinám. Rannsóknir sýna að hægt er að nota sömu aðferð við að þjálfa stærðfræði og lestur. Meira »

Fjöldi kennslutíma á pari við OECD-ríkin

23.8. Samkvæmt gögnum OECD fyrir árið 2017 er heildarfjöldi kennslutíma í grunnskólum landsins rúmlega 7.600 klukkustundir, sem er á pari við meðaltal OECD-ríkja. Meira »

Fyrsti vegan-leikskóli veraldar opnaður í Þýskalandi

3.9. Mokita-leikskólinn í Frankfurt býður eingöngu upp á vegan-fæði en slíkt fæði gengur skrefi lengra en almennt grænmetisfæði. Þau sem eru vegan neyta engra dýraafurða, þ.m.t. engra mjólkurvara né eggja. Meira »

Íslendingar fjármagna endurbyggingu skóla í Aleppó

2.9. Yfir 500 börn eru nú að hefja nám í skólanum sem er öllum börnum opinn, burtséð frá uppruna þeirra, trú eða afstöðu foreldra í stríðinu. Meira »

Kjartan, Árný og Jóhann taka sín fyrstu skref í umferðinni

30.8. Í ár hefja um 4.600 börn skólagöngu og verða þar með þátttakendur í umferðinni. Þó að barnið geti gengið eitt í skólann er nauðsynlegt að það fái fylgd fyrstu dagana. Meira »

Skólabyrjun hjá Kate Gosselin og börnunum hennar átta

28.8. Kate Gosselin á tví- og sexbura en börnin standa frammi fyrir byrjun skólaársins eins og margar aðrar fjölskyldur um þetta leyti. Meira »

Leikskólar fá gjafapakka til að efla læsi yngstu barnanna

23.8. Elsa Pálsdóttir hjá Menntamálastofnun segir mikilvægt að efla læsi á leikskólaaldri og hlúa þannig vel að því mikilvæga starfi sem þá fer fram. Meira »

Fjölskyldulæsi – hvað er nú það?

22.8. Fjölskyldulæsi getur falist í því að barn fari með foreldrum í búðina, lesi utan á vörurnar og aðstoði við innkaupin. Sama má segja um eldamennsku og bakstur eftir uppskriftum. Meira »