Meghan varð aktívisti 11 ára

20.5. „Ef þú sérð eitthvað sem þér líkar ekki í sjónvarpi, skrifaðu þá bréf. Það getur skipt sköpum,“ sagði hin 11 ára Meghan Markle árið 1993. Meira »

Katrín splæsir í nýjan barnavagn

18.5. Kate Middleton hertogaynja af Cambridge hefur mikið dálæti á Silver Cross barnavögnum sem kallaðir hafa verið Rolls Royce meðal barnavagna. Þannig sver hún sig í bresku konungsættina sem hefur haldið tryggð við vagnana´í áratugi. Meira »

Ekki á fleygiferð og þakklát fyrir það

18.5. Í hverfinu er mörgu lokið en einnig margt sem á eftir að verða. Sama á við um lífið hjá þessari stóru fjölskyldu, ýmislegt að baki en margt spennandi framundan. Afmæli og ferming um næstu helgi. Alltaf líf og fjör – en samt aldrei stress. Meira »

5 uppeldisráð Einars Bárðarsonar

17.5. „Ég segi börnunum mínum að ég verði ekki reiður sama hvað þau hafi gert rangt svo lengi sem þau segi satt. Þó eitthvað brotni, bili eða týnist þá er það aukaatriði. Ég verð kannski óhress, en aldrei reiður ef mér er bara sagt satt um málið. Ég hampa sannleikanum.“ Meira »

Stífni í stjúptengslum

17.5. Móðir á fertugsaldri í Reykjavík fær stjúpbörn heim til sín reglulega, þ.e. börn kærastans, og kvartar undan því að hún nái engu sambandi við þau. Börnin hunsa hana og samskiptin á heimilinu eru stíf og óþægileg. Þetta á við einkum þegar hún er nálæg. Meira »

Skilnaður - en hvað um börnin?

15.5. Þegar sambúð foreldra lýkur, hvort sem um hjónaband, staðfesta eða óvígða sambúð er að ræða, er fyrirkomulag vegna barna yfirleitt erfiðasta áskorunin sem fólk stendur frammi fyrir. Enda eru börnin það mikilvægasta í lífum foreldranna og nauðsynlegt að hagsmunir þeirra séu í fyrirrúmi. Meira »

Stutt á milli systkina

13.5. Foreldrar sem eiga sín börn með skömmu millibili eða „stutt á milli“ þekkja álagið af barnaláninu afar vel en að er kallað að vera með írska tvíbura þegar það eru um 12 mánuðir eða minna á milli barna. Meira »

Einstaklega heppin með skiptinema

10.5. Eftir að hafa alið upp þrjár dætur búa hjónin núna einvörðungu með einn ítalskan prins á heimilinu. Breytingarnar á samsetningu fjölskyldunnar hófust með því að yngsta dóttirin varð áhugasöm um skiptinám erlendis. Hún hafði farið á kynningu um skiptinám og kynnti hugmyndina fyrir foreldrum sínum í kjölfarið. Meira »

Dýrmætar minningar á mynd

8.5. Ungbarnaljósmyndun á vaxandi vinsældum að fagna en hér birtir Fjölskyldan frásögn Hrannar Bjarna af Fagurkerasíðunni, en Hrönn fór með Emblu litlu dóttur sína til Krissýar ljósmyndara sem sérhæfir sig í ungbarnamyndatökum. Meira »

Já, við erum bara tvær“

3.5. Kolbrún Kristín og Nína tilheyra minnstu mögulegu fjölskyldueiningunni, sem er eitt foreldri og eitt barn. Hún segir það að tilheyra lítilli fjölskyldu hafa kosti og galla, eins og allt, en hún upplifi ekki að það vanti neinn. Hins vegar fær hún þau skilaboð oft úr umhverfinu að einhverja vanti. Meira »

„Þetta redd­ast“ bæði á Íslandi og á Ítal­íu

25.4. Hjónin Sara Barsotti og Matteo Meucci fluttu hingað til lands elds og ísa ásamt þremur börnum árið 2013. Hún starfar sem fagstjóri eldfjallavár á Veðurstofunni og hann sem göngu- og klifurleiðsögumaður á jöklum landsins. Meira »

Gleðilegan alþjóðadag fjölskyldunnar!

15.5. Í dag er Alþjóðlegur dagur fjölskyldunnar en Sameinuðu þjóðirnar tileinka málefnum fjölskyldunnar árlega einn dag sem er 15. maí í þeim tilgangi að vekja athygli á mikilvægi ýmissa mála er tengjast fjölskyldunni sem og mikilvægi fjölskyldunnar sjálfrar í samfélögum þjóða heims. Meira »

Spurt og svarað: Börn sem gleyma alltaf öllu alls staðar

10.5. Ég á tvö börn á aldrinum 9 og 11 ára sem gleyma alltaf öllu alls staðar. Þau gleyma íþróttafötum á æfingum, nótum í tónlistarskólanum, skilja hjól eftir hjá vinum sínum, vettlingaskúffan er full af stökum vettlingum, þau koma heim í einum sokk (hvernig er það hægt?) og bara allt sem getur gleymst eða týnst gleymist eða týnist. Meira »

5 uppeldisráð Evu Maríu

10.5. Eva María Jónsdóttir af mörgum kunn en hún á stóra fjölskyldu og veitir hér lesendum Fjölskyldunnar innsýn í fimm af sínum bestu uppeldisráðum. Meira »

Vantar eitthvað úr búðinni?

6.5. Að kaupa sama hlutinn aftur og aftur .. og aftur er eitt af því sem uppteknar fjölskyldur gera stundum af því hann var ekki til á heimilinu í fyrra. Eða út af einhverri annarri furðuástæðu. Þá getur safnast upp fáránlega mikið af einhverri stakri vöru í skápunum sem getur í raun verið bráðfyndið. Meira »

5 uppeldisráð Sveppa

3.5. Sveppi er mikill fjölskyldumaður en hann á þrjú börn með konu sinni Írisi Ösp Bergþórsdóttur. Hann segir fjölskyldulífið líflegt og sjálfur vinni hann óreglulegan vinnutíma sem er ekki til þess fallinn að koma reglu á heimilishaldið. Hér gefur hann lesendum Fjölskyldunnar fimm uppeldisráð. Meira »

Mismikið sjálfstraust bræðra - Spurt og svarað

25.4. Sonur minn er með afskaplega lítið sjálfstraust þrátt fyrir að við foreldrar hans reynum að peppa hann stöðugt og segja að hann sé frábær. Litli bróðir hans, sem fær sama uppeldi, er uppfullur af sjálfstrausti og ætlar þvílíkt að sigra heiminn í framtíðinni sem forseti Bandaríkjanna frægur leikari og rokkstjarna. Meira »