Börnin elska Hank

19.9. Hank var lítill grís sem fékk heila Instagram-síðu undir uppátækin sín. Hank elskar að kúra. Honum finnst gaman að kynnast nýju fólki, klæða sig upp á og smakka nýjan mat. Meira »

Vel hönnuð barnagleraugu

17.9. Reykjavik Eyes-gleraugun eru íslensk hönnun sem hlotið hefur hin virtu Red Dot-verðlaun fyrir framúrskarandi tækni, nýjungar og hönnun. Meira »

Svona eru barnaherbergin 2018

17.9. Stefnur og straumar í barnaherbergjum breytast á hverju ári. Í fyrra var mikið um fallega ljósa liti. Stíllinn í ár er undurfagur. Barnaherbergin snúast öll um þægindi að þessu sinni; náttúru og fegurð. Meira »

Ronaldo-fjölskyldan fagnar fríi á Ítalíu

10.9. Cristiano Ronaldo fagnar nú fríi á lystisnekkju ásamt kærustunni Georginu Rodríguez og eldri syni sínum Cristiano Ronaldo yngri en smábörnin þrjú fengu ekki að koma með í þetta sinn. Meira »

Rúrik gerist velgjörðarmaður SOS barnaþorpa

10.9. Með samstarfinu vill Rúrik vekja at­hygli á starfi sam­tak­anna sem út­vega munaðarlaus­um og yf­ir­gefn­um börn­um heim­ili og fjöl­skyldu. Meira »

Það sem kom mest á óvart við móðurhlutverkið

9.9. Þrátt fyrir að eiga þrjú börn og eitt bónusbarn kemur það Ellu Karen Kristjánsdóttur ennþá á óvart hversu lítinn tíma hún hefur fyrir sjálfa sig og hversu auðveldlega hún gefur hann frá sér. Meira »

True Thompson tekur það rólega á suðrænni eyju

7.9. True Thomson, ung dóttir hins nafntogaða pars Khloe Kardashian og Tristans Thompsons, hélt nýlega af stað til ónefndrar suðrænnar eyju ásamt foreldrum sínum. Meira »

Plastlausa fjölskyldan á Eskifirði

6.9. Á Eskifirði búa hjón með tvo unga syni sem ætla að taka þátt í Plastlausum september og verða Plastlausa fjölskyldan á mbl.is. Meira »

Beckham-fjölskyldan er fræg og í frábærum fötum

5.9. Það er augljóst að Beckham-börnin hafa erft smekk foreldra sinna þegar kemur að klæðavali en þau prýða öll forsíðu Vogue undir yfirskriftinni Fjölskylda, frægð og frábær föt. Meira »

Amma kærð vegna mynda af bleyjuútbrotum

4.9. Yfirvöld í Leicestershire á Englandi ákærðu konu fyrir barnaklám eftir að hún tók mynd af bleyjuútbrotum á barnabarni sínu. Myndina hafði hún tekið að beiðni starfsmanna félagsmálastofnunar sveitarfélagsins. Meira »

Serena segir að mömmur eigi að standa saman

29.8. Serena Williams veit hvað það er að fljúga með lítinn orkubolta. Hún deildi nýlega lítill sögu á Instagram af krefjandi flugferð. Meira »

Dannielynn, dóttir Önnu Nicole Smith, er 12 ára í dag

8.9. Dannielynn Birkhead fagnar 12 ára afmæli í dag en þessi stúlka er dóttir Önnu Nicole Smith, frægrar bandarískrar kynbombu og fyrirsætu. Meira »

Var ráðlagt að fjarlægja tvö fóstur af fjórum

6.9. Það var stór dagur í lífi Slattery-fjölskyldunnar þegar fjórburarnir Amelia, Mollie, Lily og Lucas byrjuðu í forskóla.   Meira »

Þurfti að standa í lest og gefa brjóst

5.9. Breskri móður, Kate Hitchens, blöskraði þegar enginn bauðst til að standa upp fyrir henni í fullri lest þar sem hún stóð og reyndi að gefa sex mánaða syni sínum brjóst. Meira »

Rachel Weisz, 48 ára, og hinn fimmtugi Daniel Craig fengu lítið Bond-barn

4.9. Leikaraparið Rachel Weisz og Daníel Craig eignaðist lítið Bond-barn hinn 1. september síðastliðinn en þau giftu sig árið 2011. Meira »

Trú Serenu Williams kemur í veg fyrir afmælisfagnað Ólympíu

1.9. Það er venja að halda veislu þegar krílin fagna afmælum sínum en því er ekki að heilsa hjá Serenu Williams sem fagnar ekki afmælum trúar sinnar vegna. Meira »

„Ef þú bara vissir“

29.8. Kelly Dirkes á ættleidda stúlku með þroskahömlun. Hún skrifaði opið bréf til konu sem sagði hana ofdekra stúlkuna með því að halda á henni í burðaról í stað þess að láta hana sitja í kerru. Meira »