Hljómsveitin Írafár kom saman í Hörpu um síðustu helgi. Það hljómar kannski ótrúlega, en það eru liðin 13 ár frá því að síðasta plata Íra­fárs kom út. Á dögunum gáfu þau út nýtt lag og um síðustu helgi bar enn til tíðinda af sveitinni þegar þau komu fram í Eldborgarsalnum í Hörpu. Meira »

Fór í aðgerð en sigraði samt

24.11. Ólafía Kristín Norðfjörð átti ekki endilega von á því að vinna heimakeppnina í Biggest Loser Ísland, en hún þurfti að gangast undir aðgerð eftir að hún kom heim frá Bifröst. Úrslitaþátturinn fór fram í Háskólabíói í gærkvöldi. Meira »

Úr svartholinu í sigursætið

24.11. Arna Vilhjálmsdóttir, sem í gær stóð uppi sem sigurvegari í Biggest Loser Ísland, segir þátttökuna í keppninni hafa skipt sköpum fyrir líðan sína og heilsu en Arna hefur glímt við þunglyndi. Meira »

Arna vinnur Biggest Loser

23.11. Arna Vilhjálmsdóttir er sigurvegari í Biggest Loser Ísland 2017. Það voru stelpurnar sem komu, sáu og sigruðu í ár en ásamt Örnu komust þær Dagbjört Ben Guðfinnsdóttir og Eygló Jóhannesdóttir í úrslit. Meira »

Úrslitastund í Biggest Loser

23.11. Í kvöld verða úrslit einstaklingskeppninnar kunngjörð þegar keppendur mæta aftur á vigtina, að þessu sinni í beinni útsendingu frá stóra sviðinu í Háskólabíói. Útsendingin er sýnd í opinni dagskrá í Sjónvarpi Símans. Meira »

Keppendur fengu nýtt útlit

8.11. Í síðasta þætti af Biggest Loser Ísland fengu keppendur að skreppa frá Bifröst og í borgina þar sem útlitið var tekið í gegn. Keppendur byrjuðu á hárgreiðslustofunni þar sem allir fengu nýja klippingu. Þá var förinni heitið í verslunarleiðangur þar sem ýmislegt kom á óvart. Meira »

„Suck it up princess“ gleymist seint

26.10. „Það sem mér er efst í huga er „suck it up princess“ og það gleymist ekkert,” sagði Hjörtur Aron Þrastarson fyrir vigtunina í síðasta þætti af Biggest Loser Ísland. Meira »

„Allt í lagi að líða stundum illa“

12.10. Daria Richardsdóttir hefur búið á Íslandi í ellefu ár en hún var aðeins 58 kíló þegar hún flutti hingað til lands í leit að betra lífi. Daria byrjaði keppnina að krafti en í meðfylgjandi myndbroti úr næsta þætti ráðfærir hún sig við Gurrý þjálfara enda keppnin farin að taka á. Meira »

Stelpustríð í Biggest Loser

9.11. Allir strákarnir eru farnir heim, keppnin byrjuð að harðna og mætti segja að stelpustríð sé hafið í Biggest Loser Ísland. Það dregur til tíðinda í næsta þætti sem sýndur verður í kvöld þar sem aðeins stelpurnar sem eftir eru í keppninni etja kappi. Meira »

Bættu á sig þyngd í fimmtu viku

26.10. „Þið ætlið að bæta á ykkur þyngdinni sem þið eruð búin að missa í öllum æfingunum frá degi eitt,“ sagði Gurrý við keppendur bláa liðsins í síðasta þætti af Biggest Loser Ísland áður en hún lét þau klæða sig í þyngingarvesti fyrir æfingu. Meira »

„Ég ætla að fara heim“

25.10. „Þetta var síðasta æfingin mín hérna. Ég ætla að fara heim,“ tilkynnti Dagný Ósk Bjarnadóttir þjálfaranum sínum í síðasta þætti af Biggest Loser Ísland. Ákvörðun Dagnýjar kom flatt upp á Evert þjálfara sem segir hana hafa staðið sig vel og hún hafi verið komin á gott skrið. Meira »

„Éttu helvítis chiagrautinn“

11.10. Það gekk ýmislegt á í síðasta þætti af Biggest Loser Ísland og Gurrý lét Hjört meðal annars heyra það fyrir að vera ekki nógu duglegur í mataræðinu. „Ég missti 700 grömm sem er bara ekki neitt neitt,” segir Hjörtur sem lenti fyrir neðan gulu línuna í síðasta þætti. Meira »
Almar Þór Þorgeirsson Almar Þór Þorgeirsson
Aldur: 43 ára
Byrjunarþyngd: 129,9 kg
Arna Vilhjálmsdóttir Arna Vilhjálmsdóttir
Aldur: 26 ára
Byrjunarþyngd: 154,2 kg
Dagbjört Ben Guðfinnsdóttir Dagbjört Ben Guðfinnsdóttir
Aldur: 34 ára
Byrjunarþyngd: 116,9 kg
Dagný Ósk Bjarnadóttir Dagný Ósk Bjarnadóttir
Aldur: 25 ára
Byrjunarþyngd: 131,4 kg
Daria Richardsdóttir Daria Richardsdóttir
Aldur: 36 ára
Byrjunarþyngd: 117,9 kg
 
Eygló Jóhannesdóttir Eygló Jóhannesdóttir
Aldur: 38 ára
Byrjunarþyngd: 155 kg
Guðjón Bjarki Ólafsson Guðjón Bjarki Ólafsson
Aldur: 28 ára
Byrjunarþyngd: 153,2 kg
Helgi Már Björnsson Helgi Már Björnsson
Aldur: 20 ára
Byrjunarþyngd: 161,6 kg
Ragnar Anthony Svanbergsson Ragnar Anthony Svanbergsson
Aldur: 27 ára
Byrjunarþyngd: 183,7 kg
Svanur Áki Ben Pálsson Svanur Áki Ben Pálsson
Aldur: 19 ára
Byrjunarþyngd: 178 kg
Ólafía Kristín Norðfjörð Ólafía Kristín Norðfjörð
Aldur: 28 ára
Byrjunarþyngd: 113,7 kg