Ólafía Kristín Norðfjörð átti ekki endilega von á því að vinna heimakeppnina í Biggest Loser Ísland, en hún þurfti að gangast undir aðgerð eftir að hún kom heim frá Bifröst. Úrslitaþátturinn fór fram í Háskólabíói í gærkvöldi. Meira »

Úr svartholinu í sigursætið

24.11. Arna Vilhjálmsdóttir, sem í gær stóð uppi sem sigurvegari í Biggest Loser Ísland, segir þátttökuna í keppninni hafa skipt sköpum fyrir líðan sína og heilsu en Arna hefur glímt við þunglyndi. Meira »

Arna vinnur Biggest Loser

23.11. Arna Vilhjálmsdóttir er sigurvegari í Biggest Loser Ísland 2017. Það voru stelpurnar sem komu, sáu og sigruðu í ár en ásamt Örnu komust þær Dagbjört Ben Guðfinnsdóttir og Eygló Jóhannesdóttir í úrslit. Meira »

Úrslitastund í Biggest Loser

23.11. Í kvöld verða úrslit einstaklingskeppninnar kunngjörð þegar keppendur mæta aftur á vigtina, að þessu sinni í beinni útsendingu frá stóra sviðinu í Háskólabíói. Útsendingin er sýnd í opinni dagskrá í Sjónvarpi Símans. Meira »
Almar Þór Þorgeirsson Almar Þór Þorgeirsson
Aldur: 43 ára
Byrjunarþyngd: 129,9 kg
Arna Vilhjálmsdóttir Arna Vilhjálmsdóttir
Aldur: 26 ára
Byrjunarþyngd: 154,2 kg
Dagbjört Ben Guðfinnsdóttir Dagbjört Ben Guðfinnsdóttir
Aldur: 34 ára
Byrjunarþyngd: 116,9 kg
Dagný Ósk Bjarnadóttir Dagný Ósk Bjarnadóttir
Aldur: 25 ára
Byrjunarþyngd: 131,4 kg
Daria Richardsdóttir Daria Richardsdóttir
Aldur: 36 ára
Byrjunarþyngd: 117,9 kg
 
Eygló Jóhannesdóttir Eygló Jóhannesdóttir
Aldur: 38 ára
Byrjunarþyngd: 155 kg
Guðjón Bjarki Ólafsson Guðjón Bjarki Ólafsson
Aldur: 28 ára
Byrjunarþyngd: 153,2 kg
Helgi Már Björnsson Helgi Már Björnsson
Aldur: 20 ára
Byrjunarþyngd: 161,6 kg
Ragnar Anthony Svanbergsson Ragnar Anthony Svanbergsson
Aldur: 27 ára
Byrjunarþyngd: 183,7 kg
Svanur Áki Ben Pálsson Svanur Áki Ben Pálsson
Aldur: 19 ára
Byrjunarþyngd: 178 kg
Ólafía Kristín Norðfjörð Ólafía Kristín Norðfjörð
Aldur: 28 ára
Byrjunarþyngd: 113,7 kg