Arna vinnur Biggest Loser

Arna vann Biggest Loser.
Arna vann Biggest Loser. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar

Arna Vilhjálmsdóttir er sigurvegari í Biggest Loser Ísland 2017. Það voru stelpurnar sem komu, sáu og sigruðu í ár en ásamt Örnu komust þær Dagbjört Ben Guðfinnsdóttir og Eygló Jóhannesdóttir í úrslit.

Þá vann Ólafía Kristín Norðfjörð, eða Lóa eins og hún er kölluð, heimakeppnina en úrslitaþátturinn fór fram í beinni útsendingu frá Háskólabíói í kvöld. „Þetta er geggjað,“ sagði Arna í gegnum gleðitárin eftir að úrslitin lágu fyrir.

Arna var 154,2 kíló þegar hún hóf keppni en er nú komin niður í 94 kíló. Hún missti alls 60,2 kíló sem eru hvorki meira né minna en 39% af heildarþyngdinni í upphafi. Dagbjört missti 32,3 kíló og 27,6% af heildarþyngd og Eygló missti 56,3 kíló sem eru 36,3% af heildarþyngd. Almar náði bestum árangri af strákunum en hann missti 30 kíló og 23,1% af heildarþyngd. 

Árangur allra keppenda má sjá hér neðst í fréttinni.

Sigurvegarar kvöldsins ásamt Gurrý þjálfara.
Sigurvegarar kvöldsins ásamt Gurrý þjálfara. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Arna felldi tár, ekki aðeins þegar úrslit lágu fyrir, heldur ...
Arna felldi tár, ekki aðeins þegar úrslit lágu fyrir, heldur líka áður en hún steig á vigtina. Skjáskot
Lóa vann heimakeppnina.
Lóa vann heimakeppnina. Skjáskot
Arna ljómaði á úrslitakvöldinu í Háskólabíói.
Arna ljómaði á úrslitakvöldinu í Háskólabíói. Skjáskot
Skjáskot
Skjáskot
Skjáskot
Skjáskot
Skjáskot
Skjáskot
Skjáskot
Skjáskot
Skjáskot
Skjáskot
mbl.is
Biggest Loser
Almar Þór Þorgeirsson Almar Þór Þorgeirsson
Aldur: 43 ára
Byrjunarþyngd: 129,9 kg
Arna Vilhjálmsdóttir Arna Vilhjálmsdóttir
Aldur: 26 ára
Byrjunarþyngd: 154,2 kg
Dagbjört Ben Guðfinnsdóttir Dagbjört Ben Guðfinnsdóttir
Aldur: 34 ára
Byrjunarþyngd: 116,9 kg
Dagný Ósk Bjarnadóttir Dagný Ósk Bjarnadóttir
Aldur: 25 ára
Byrjunarþyngd: 131,4 kg
Daria Richardsdóttir Daria Richardsdóttir
Aldur: 36 ára
Byrjunarþyngd: 117,9 kg
Eygló Jóhannesdóttir Eygló Jóhannesdóttir
Aldur: 38 ára
Byrjunarþyngd: 155 kg
Guðjón Bjarki Ólafsson Guðjón Bjarki Ólafsson
Aldur: 28 ára
Byrjunarþyngd: 153,2 kg
Helgi Már Björnsson Helgi Már Björnsson
Aldur: 20 ára
Byrjunarþyngd: 161,6 kg
Ragnar Anthony Svanbergsson Ragnar Anthony Svanbergsson
Aldur: 27 ára
Byrjunarþyngd: 183,7 kg
Svanur Áki Ben Pálsson Svanur Áki Ben Pálsson
Aldur: 19 ára
Byrjunarþyngd: 178 kg
Ólafía Kristín Norðfjörð Ólafía Kristín Norðfjörð
Aldur: 28 ára
Byrjunarþyngd: 113,7 kg