Úrslitastund í Biggest Loser Ísland

Það er komið að úrslitum í Biggest Loser Ísland.
Það er komið að úrslitum í Biggest Loser Ísland.

Úrslitaþátturinn í fjórðu þáttaröðinni af Biggest Loser Ísland er hafinn. Tólf keppendur, sex konur og sex karlar, hófu keppni en þáttaröðin hóf göngu sína í lok september.

Það hefur gengið á ýmsu í þáttaröðinni sem að þessu sinni var tekin upp á Bifröst. Þjálfararnir voru þó þeir sömu, þau Gurrý og Evert, sem hvort um sig voru staðráðin í tryggja sigur síns liðs.

Í kvöld verða úrslit einstaklingskeppninnar kunngjörð þegar keppendur mæta aftur á vigtina, að þessu sinni í beinni útsendingu frá stóra sviðinu í Háskólabíói. Útsendingin er sýnd í opinni dagskrá í Sjónvarpi Símans.

mbl.is
Biggest Loser
Almar Þór Þorgeirsson Almar Þór Þorgeirsson
Aldur: 43 ára
Byrjunarþyngd: 129,9 kg
Arna Vilhjálmsdóttir Arna Vilhjálmsdóttir
Aldur: 26 ára
Byrjunarþyngd: 154,2 kg
Dagbjört Ben Guðfinnsdóttir Dagbjört Ben Guðfinnsdóttir
Aldur: 34 ára
Byrjunarþyngd: 116,9 kg
Dagný Ósk Bjarnadóttir Dagný Ósk Bjarnadóttir
Aldur: 25 ára
Byrjunarþyngd: 131,4 kg
Daria Richardsdóttir Daria Richardsdóttir
Aldur: 36 ára
Byrjunarþyngd: 117,9 kg
Eygló Jóhannesdóttir Eygló Jóhannesdóttir
Aldur: 38 ára
Byrjunarþyngd: 155 kg
Guðjón Bjarki Ólafsson Guðjón Bjarki Ólafsson
Aldur: 28 ára
Byrjunarþyngd: 153,2 kg
Helgi Már Björnsson Helgi Már Björnsson
Aldur: 20 ára
Byrjunarþyngd: 161,6 kg
Ragnar Anthony Svanbergsson Ragnar Anthony Svanbergsson
Aldur: 27 ára
Byrjunarþyngd: 183,7 kg
Svanur Áki Ben Pálsson Svanur Áki Ben Pálsson
Aldur: 19 ára
Byrjunarþyngd: 178 kg
Ólafía Kristín Norðfjörð Ólafía Kristín Norðfjörð
Aldur: 28 ára
Byrjunarþyngd: 113,7 kg