Danmörk Finnland Noregur Svíþjóð
Fjögur ungmenni í hverju landi fyrir sig, Danmörku, Ísland, Svíþjóð, Finnlandi og Noregi skrásetja hversdag sinn í dagbókarformi. Vikulega birtast hér þættir þar sem Hlöðver Pálsson, Jón Karl Einarsson, Helena Guðrún Guðmundsdóttir og Ríkey Konráðsdóttir segja frá lífi sínu og einnig er hægt að sjá þætti frá hverju landi fyrir sig. Öllum er velkomið að setja álit sitt á þáttunum og taka þátt í spjalli um þá.