Skráðu viðburð í félagsstarf eldri borgara

Skrá viðburð

Breytingar á Staður og stund

Vegna breytinga hefur Staður og stund vefurinn nú verið endurnefndur í Félagsstarf eldri borgara. Til að skrá nýjan viðburð þarf nú fyrst að skrá sig inn.

Ertu ekki skráð(ur) hjá mbl.is ?

Skráning tekur aðeins örstutta stund. Þú þarft aðeins að skrá þig einu sinni hjá okkur — skráningin gildir á öllum vefjum mbl.is.

Skrá mig hjá mbl.is

Félagsstarf eldri bæjarbúa seltjarnarnesi

Gler neðri hæð Félagsheimilisins við Suðurströnd kl. 9. og 13. Leir Skólabraut kl. 9. Billjard SElinu kl. 10. Krossgátur og kaffi í króknum kl. 10.30. Jóga Skólabraut kl. 11. Handavinna Skólabraut kl. 11. Vatnsleikfimi sundlauginni kl. 18.30. Á morgun þriðjudag leggjum við af staði í "óvissuferðina" kl. 9.30. Farið frá Skólabraut með viðkomu í kirkjunni, Nánari uppl. í síma 8939800.

Staður: Seltjarnarnes
Dagsetning: 17. september 2018