Skráðu viðburð í félagsstarf eldri borgara

Skrá viðburð

Breytingar á Staður og stund

Vegna breytinga hefur Staður og stund vefurinn nú verið endurnefndur í Félagsstarf eldri borgara. Til að skrá nýjan viðburð þarf nú fyrst að skrá sig inn.

Ertu ekki skráð(ur) hjá mbl.is ?

Skráning tekur aðeins örstutta stund. Þú þarft aðeins að skrá þig einu sinni hjá okkur — skráningin gildir á öllum vefjum mbl.is.

Skrá mig hjá mbl.is

Gönguhópar og kynningarhátíð með gleði og gaman.

Gönguhópar kl. 10 frá Borgum. Kynningarhátíð kl. 13:00 í Borgum, fræðsla um félagsstarfið, sýnd myndbönd, leiðbeinendur kynna sín námskeið,upplýsingar um haustferð Korpúlfa, forsala á miðum á haustfagnað Korpúlfa, Örn gleðigjafi skemmtir, kaffi og hátíðarkaka. Vonumst til að sjá ykkur sem flest í hátíðarskapi.

Staður: Korpúlfar
Dagsetning: 19. september 2018