Skráðu viðburð í félagsstarf eldri borgara

Skrá viðburð

Breytingar á Staður og stund

Vegna breytinga hefur Staður og stund vefurinn nú verið endurnefndur í Félagsstarf eldri borgara. Til að skrá nýjan viðburð þarf nú fyrst að skrá sig inn.

Ertu ekki skráð(ur) hjá mbl.is ?

Skráning tekur aðeins örstutta stund. Þú þarft aðeins að skrá þig einu sinni hjá okkur — skráningin gildir á öllum vefjum mbl.is.

Skrá mig hjá mbl.is

Félag eldri borgara í Reykjavík

ZUMBA Gold kl. 10.30. STERK OG LIÐUG leikfimi kl. 11.30. Tanya leiðir báða hópanna. Íslendingasögu námskeið hefst 21. september með Hávarðar sögu Ísfirðings kennari Baldur Hafstað uppl. og skráning netf, feb@feb.is eða s. 588-2111.

Staður: Stangarhylur 4, FEB Reykjavík
Dagsetning: 13. september 2018