Skráðu viðburð í félagsstarf eldri borgara

Skrá viðburð

Breytingar á Staður og stund

Vegna breytinga hefur Staður og stund vefurinn nú verið endurnefndur í Félagsstarf eldri borgara. Til að skrá nýjan viðburð þarf nú fyrst að skrá sig inn.

Ertu ekki skráð(ur) hjá mbl.is ?

Skráning tekur aðeins örstutta stund. Þú þarft aðeins að skrá þig einu sinni hjá okkur — skráningin gildir á öllum vefjum mbl.is.

Skrá mig hjá mbl.is

Árbæjarkirkja

Dagsetning: 23. október 2019 Í dag
Staður: Árbæjarkirkja

Árbæjarkirkja

Kyrrðarstund í kirkjunni kl.12 og léttur hádegisverður á eftir gegn vægu gjaldi fyrir þá sem vilja. Opið hús, félagsstarf fullorðinna, í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 13 til 16. Stólaleikfimi söngur og skemmtun. Verkefnið jól í skókassa enn í gangi. Kaffi og með því í boði kirkjunnar. Allir hjartanlega velkomnir.