Skráðu viðburð í félagsstarf eldri borgara

Skrá viðburð

Breytingar á Staður og stund

Vegna breytinga hefur Staður og stund vefurinn nú verið endurnefndur í Félagsstarf eldri borgara. Til að skrá nýjan viðburð þarf nú fyrst að skrá sig inn.

Ertu ekki skráð(ur) hjá mbl.is ?

Skráning tekur aðeins örstutta stund. Þú þarft aðeins að skrá þig einu sinni hjá okkur — skráningin gildir á öllum vefjum mbl.is.

Skrá mig hjá mbl.is

Opið hús - kyrrðarstund og spjall

Dagsetning: 24. október 2019
Staður: Grensáskirkja

Núvitund á kristnum grunni

Í kapellu Grensáskirkju er boðið upp á núvitundarhugleiðslu á kristnum grunni alla fimmtudaga kl. 18.15-18.45. Stundin er öllum opin og ekkert kostar inn.

Dagsetning: 29. október 2019
Staður: Grensáskirkja

Opið hús - kyrrðarstund og spjall

Alla þriðjudaga er opið hús í Grensáskirkju kl. 12-14. Fyrst er kyrrðar- og fyrirbænastund í kirkjunni, síðan léttur hádegisverður gegn vægu gjaldi og spjall. Opna húsinu lýkur eftir kaffisopa um kl. 14.

Dagsetning: 31. október 2019
Staður: Grensáskirkja

Núvitund á kristnum grunni

Í kapellu Grensáskirkju er boðið upp á núvitundarhugleiðslu á kristnum grunni alla fimmtudaga kl. 18.15-18.45. Stundin er öllum opin og ekkert kostar inn.