Skráðu viðburð í félagsstarf eldri borgara

Skrá viðburð

Breytingar á Staður og stund

Vegna breytinga hefur Staður og stund vefurinn nú verið endurnefndur í Félagsstarf eldri borgara. Til að skrá nýjan viðburð þarf nú fyrst að skrá sig inn.

Ertu ekki skráð(ur) hjá mbl.is ?

Skráning tekur aðeins örstutta stund. Þú þarft aðeins að skrá þig einu sinni hjá okkur — skráningin gildir á öllum vefjum mbl.is.

Skrá mig hjá mbl.is

Félagsstarf

Dagsetning: 23. október 2019 Í dag
Staður: Seltjarnarnes

Félagsstarf

Gler og bræðsla kl. 9. og 13. Leir Skólabrut kl. 9. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Kyrrðarstund í kirkjunni kl. 12. Timburmenn Valhúsask. kl. 13. Handavinna, leiðbeiningar og föndur á Skólabraut kl. 13. Allir velkomnir. Vatnsleikfimi kl. 18.30. Á morgun fimmtudag verður félagsvist í salnum á Skólabraut kl. 13.30. Skráning í ferðina 31.okt. í Hruna og Flúðir. Skráning og uppl. í síma 8939800.

Dagsetning: 24. október 2019
Staður: Seltjarnarnes

Félagsstarf

Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 07.10. Bókband Skólabraut kl. 9. Billjard í Selinu kl. 10. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Jóga á Skólabraut kl. 11. Kvennaleikfimi i Hreyfilandi kl. 11.30. Félagsvist í salnum kl. 13.30. Kaffispjall í safnaðarh. kl. 14. Nk. fimmtudag 31. okt. verður boðið upp á skemmtilega verð á Flúðir og í Hruna. Hádegisveður og kynning hjá Flúðasveppum. Skráning í síma 893980.