Skráðu viðburð í félagsstarf eldri borgara

Skrá viðburð

Breytingar á Staður og stund

Vegna breytinga hefur Staður og stund vefurinn nú verið endurnefndur í Félagsstarf eldri borgara. Til að skrá nýjan viðburð þarf nú fyrst að skrá sig inn.

Ertu ekki skráð(ur) hjá mbl.is ?

Skráning tekur aðeins örstutta stund. Þú þarft aðeins að skrá þig einu sinni hjá okkur — skráningin gildir á öllum vefjum mbl.is.

Skrá mig hjá mbl.is

Dagskrá í Grænumörk 5

Dagsetning: 11. desember 2019
Staður: Selfoss

Félag eldri borgara, Grænumörk 5

Kl.10:00: Litlu jólin hjá Öndvegisbókaklúbbnum. Annað samkvæmt stundaskrá.

Dagsetning: 12. desember 2019
Staður: Selfoss

Félag eldri borgara, Grænumörk 5

Kl.14:00; Aðventuhátíð: Hörpukórinn: stjórnandi Guðmundur Eiríksson, Jólahugvekja: Sr. Haraldur M. Kristjánsson,Vík, Barna- og unglingakór Selfosskirkju: stjórnandi Edit Molnár, Sögustund með Sirrý Guðmunds. Veitingar með jólaívafi kr. 1500.-