Skráðu viðburð í félagsstarf eldri borgara

Skrá viðburð

Breytingar á Staður og stund

Vegna breytinga hefur Staður og stund vefurinn nú verið endurnefndur í Félagsstarf eldri borgara. Til að skrá nýjan viðburð þarf nú fyrst að skrá sig inn.

Ertu ekki skráð(ur) hjá mbl.is ?

Skráning tekur aðeins örstutta stund. Þú þarft aðeins að skrá þig einu sinni hjá okkur — skráningin gildir á öllum vefjum mbl.is.

Skrá mig hjá mbl.is

Borgir félags- og menningarmiðstöð

Dagsetning: 7. ágúst 2020 Í dag
Staður: Korpúlfar

Borgir Félags og menningarmiðstöð

Sundleikfimi í Grafarvogslaug kl. 9:00 í dag og gönguhópar leggja af stað frá Borgum kl. 10:00. Mælum með að allir mæti í Hláturjóga sem verður kl. 14:00 í Borgum. Hádegisverður hefst kl. 11:30 og kaffihús opnar kl 14:30 en kaffi er í boði allan daginn. Verið hjartanlega velkomin.

Dagsetning: 10. ágúst 2020
Staður: Korpúlfar

Félags og menningarmiðstöðin Borgir

Leikfimi með sjúkraþjálfara kl. 9.30 í Borgum og verður fram í miðjan ágúst. Ekkert þátttökugjald, hefst svo á ný í september en þá á fimmtudögum. Gönguhópar leggja af stað kl. 10 frá Borgum og Grafarvogskirkju, ganga við allra hæfi. Morgunleikfimi útvarpsins kl. 9.45 í Borgum. Munum einstaklingsbundnar sóttvarnir, virðum reglurnar og komum heil heim.

Dagsetning: 10. ágúst 2020
Staður: Korpúlfar

Félags og menningarmiðstöðin Borgir.

Hreyfiþjálfun með sjúkraþjálfara í Borgum kl. 9.30. Náðu tökum á kvíða á tímum heimsfaraldurs, námskeið með Heiðu Ingólfsdótir kl. 9.30-11.30 í Borgum, allir velkomnir, aðgangur ókeypis. Gönguhópur kl. 10, opið félagsstarf eftir hádegi í dag í Borgum. Skráning í dagsferðina miðvikudaginn 12. ágúst liggur frammi í Borgum, Emil Örn fararstjóri.