Skráðu viðburð í félagsstarf eldri borgara

Skrá viðburð

Breytingar á Staður og stund

Vegna breytinga hefur Staður og stund vefurinn nú verið endurnefndur í Félagsstarf eldri borgara. Til að skrá nýjan viðburð þarf nú fyrst að skrá sig inn.

Ertu ekki skráð(ur) hjá mbl.is ?

Skráning tekur aðeins örstutta stund. Þú þarft aðeins að skrá þig einu sinni hjá okkur — skráningin gildir á öllum vefjum mbl.is.

Skrá mig hjá mbl.is

Félagsstarf

Dagsetning: 11. ágúst 2020 Í dag
Staður: Seltjarnarnes

Félagsstarf

Í dag er vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 07.30 og fólk er velkomið í kaffispjall í krókinn fyrir hádegi. Munum að halda 2ja metra fjarlægðarmörkin. Þar sem aukin áhersla er lögð á að eldri borgarar fari varlega og haldi sér til hlés verður lítið um að vera í félagsstarfinu næstu daga. Rifjum upp samfélagssáttmálann, virðum 2ja metra regluna og munum handþvott og sprittun.