Skráðu viðburð í félagsstarf eldri borgara

Skrá viðburð

Breytingar á Staður og stund

Vegna breytinga hefur Staður og stund vefurinn nú verið endurnefndur í Félagsstarf eldri borgara. Til að skrá nýjan viðburð þarf nú fyrst að skrá sig inn.

Ertu ekki skráð(ur) hjá mbl.is ?

Skráning tekur aðeins örstutta stund. Þú þarft aðeins að skrá þig einu sinni hjá okkur — skráningin gildir á öllum vefjum mbl.is.

Skrá mig hjá mbl.is

Mánudagur í Hæðargarði

Dagsetning: 21. september 2020
Staður: Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31

Mánudagur í Hæðargarði

Kaffi og spjall við hringborðið kl. 8:50-11:00. Skráning á þátttökulista fyrir vetrarstarfið er á skrifstofunni kl 8:50-16. Ganga kl. 10:00. Hádegismatur kl. 11:30-12:30. Myndlistarhópur MZ kl. 12:30-15:30. Handavinnuhornið kl. 13:00. Síðdegiskaffi kl. 14.30-15:30. Allir velkomnir óháð aldri og búsetu. Nánari upplýsingar í síma 411-2790.