Skráðu viðburð í félagsstarf eldri borgara

Skrá viðburð

Breytingar á Staður og stund

Vegna breytinga hefur Staður og stund vefurinn nú verið endurnefndur í Félagsstarf eldri borgara. Til að skrá nýjan viðburð þarf nú fyrst að skrá sig inn.

Ertu ekki skráð(ur) hjá mbl.is ?

Skráning tekur aðeins örstutta stund. Þú þarft aðeins að skrá þig einu sinni hjá okkur — skráningin gildir á öllum vefjum mbl.is.

Skrá mig hjá mbl.is

Félagsstarf

Dagsetning: 30. október 2020 Í dag
Staður: Seltjarnarnes

Félagsstarf

Ath. í dag er engin skipulögð dagskrá á vegum félags og tómstundastarfsins. Hvetjum þá sem geta að fara út að ganga, fylgjast með leikfimi í sjónvarpinu og nýta hreyfispjöldin sem svo margir eiga. Fyrir þá sem ekki geta lesið eða verið með handavinnu þá eru allar sjónvarpsstöðvarnar að sýna bæði gamalt efni og nýtt allan daginn sem vert er að kíkja á. Verum bjartsýn og reynum að halda virkni.