Skráðu viðburð í félagsstarf eldri borgara

Skrá viðburð

Breytingar á Staður og stund

Vegna breytinga hefur Staður og stund vefurinn nú verið endurnefndur í Félagsstarf eldri borgara. Til að skrá nýjan viðburð þarf nú fyrst að skrá sig inn.

Ertu ekki skráð(ur) hjá mbl.is ?

Skráning tekur aðeins örstutta stund. Þú þarft aðeins að skrá þig einu sinni hjá okkur — skráningin gildir á öllum vefjum mbl.is.

Skrá mig hjá mbl.is

Félagsstarf

Dagsetning: 26. nóvember 2020 Í dag
Staður: Seltjarnarnes

Félagsstarf

Það sem sundstaðir eru enn lokaðir er eingin vatnsleikfimi í dag. Námskeið í samráði við leiðbeinendur. Jóga fyrir íbúa Skólabrautar kl. 10.00 og fyrir íbúa utan Skólabrautar kl. 11.00. Munum 10 manna hámarkið, grímuskyldu, handþvott og sprittun. Þeir sem koma utanað hafi ekki viðkomu í öðrum rýmum húsnæðisins.