Skráðu viðburð í félagsstarf eldri borgara

Skrá viðburð

Breytingar á Staður og stund

Vegna breytinga hefur Staður og stund vefurinn nú verið endurnefndur í Félagsstarf eldri borgara. Til að skrá nýjan viðburð þarf nú fyrst að skrá sig inn.

Ertu ekki skráð(ur) hjá mbl.is ?

Skráning tekur aðeins örstutta stund. Þú þarft aðeins að skrá þig einu sinni hjá okkur — skráningin gildir á öllum vefjum mbl.is.

Skrá mig hjá mbl.is

Félagsstarf

Dagsetning: 27. janúar 2021 Í dag
Staður: Seltjarnarnes

Félagsstarf

Nú er allt að opna hjá okkur smátt og smátt. Í dag er leir kl,. 9.00 og gler kl. 9.00. Kaffikrókurinn er opinn. Handavinna, samvera og kaffi á Skólabraut kl.13.00. Enginn aðskilnaður er lengur milli íbúa á Skólabraut og fólks utan úr bæ. Það eru allir velkomnir í aðstöðu félagsstarfsins á Skólabraut en þar ríkir enn grímuskylda. Handþvottur, sprittun, 20 manna hámark og 2ja metra regla.

Dagsetning: 28. janúar 2021
Staður: Seltjarnarnes

Félagsstarf

Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 07.10. Bókband á Skólabraut kl. 9.00. Kaffikrókurinn opinn öllum. Jóga er áfram tvískipt þ.e. kl. 10.00 fyrir íbúa á Skólabraut og kl. 11.00 fyrir fólk utanað. Á morgun föstudag verður söngstund í salnum á Skólabraut. Í þetta sinn verður stundin kl. 10.45. Virðum allar reglur varðandi sóttvarnir. Hámark 20 manns, grímuskylda, handþvottur og sprittun.