Skráðu viðburð í félagsstarf eldri borgara

Skrá viðburð

Breytingar á Staður og stund

Vegna breytinga hefur Staður og stund vefurinn nú verið endurnefndur í Félagsstarf eldri borgara. Til að skrá nýjan viðburð þarf nú fyrst að skrá sig inn.

Ertu ekki skráð(ur) hjá mbl.is ?

Skráning tekur aðeins örstutta stund. Þú þarft aðeins að skrá þig einu sinni hjá okkur — skráningin gildir á öllum vefjum mbl.is.

Skrá mig hjá mbl.is

Félags og menningarmiðstöðin Borgir.

Dagsetning: 1. mars 2021
Staður: Korpúlfar

Félags og menningarmiðstöðin Borgir.

Hugleiðsla og létt yoga kl. 8:30 í Borgum, ganga kl. 10 gengið frá Grafarvogskirkju, Borgum og inni í Egilshöll, allir velkomnir þrír styrkleikahópar. Hreyfiþjálfun með Elsu kl. 11 í Borgum, Kl. 13 í Borgum er prjónað til góðs og frjáls skartgripagerð. Línudans með Guðrúnu kl. 14 í Borgum allir velkomnir í dansgleðina. Tréútskurður kl. 13 á Korpúlfsstöðum grímuskylda í félagsstarfinu.

Dagsetning: 2. mars 2021
Staður: Korpúlfar

Félags og menningarmiðstöðin Borgir.

Listmálun með Pétri kl. 9:00 í Borgum, boccia kl. 10 í Borgum. Helgistund í Borgum kl. 10:30. Leikfimishópur Korpúlfa byrjar á ný í Egilshöll kl. 11:00 í dag, Margrét Eiríksd. leiðbeinir, allir velkomnir. Spjallhópur í Borgum kl. 13 og sundleikfimi í Grafarvogssundlaug kl. 14. Minnum 80 ára og eldri á bólusetninguna í dag. Vriðum sóttvarnir og grímuskyldu.

Dagsetning: 3. mars 2021
Staður: Korpúlfar

Félags og menningarmiðstöðin Borgir.

Glerlistanámskeið með Fríðu kl. 9 í Borgum, þátttökuskráning. Gönguhópar Korpúlfa kl 10 gengið frá Borgum og inni í Egilshöll. Stjórnar og nefndarfundur Korpúlfa kl. 10 í Borgum. Keila í Egilshöll kl. 10:00 í dag. Allir hjartanlega velkomnir en minnum á sóttvarnir og grímuskyldu í félagsstarfinu.