Skráðu viðburð í félagsstarf eldri borgara

Skrá viðburð

Breytingar á Staður og stund

Vegna breytinga hefur Staður og stund vefurinn nú verið endurnefndur í Félagsstarf eldri borgara. Til að skrá nýjan viðburð þarf nú fyrst að skrá sig inn.

Ertu ekki skráð(ur) hjá mbl.is ?

Skráning tekur aðeins örstutta stund. Þú þarft aðeins að skrá þig einu sinni hjá okkur — skráningin gildir á öllum vefjum mbl.is.

Skrá mig hjá mbl.is

Félagsstarf

Dagsetning: 28. september 2021 Í dag
Staður: Seltjarnarnes

Félagsstarf

Vatnsleikfimi í sundl. kl. 07.10. Kaffikrókur alla morgna frá kl. 9.00. Pútt á flötinni við Skólabraut kl. 10.30 ef veður leyfir. Kvennaleikfimi í Hryefilandi kl.11.30. Í dag kl. 12.30 verður stund í safnaðarheimili kirkjunnar. Kódilettur með öllu tilheyrandi. Friðrik verður með nikkuna. Verð kr. 2.500.- Karlakaffi í safnaðarheimilinu kl. 14.00. Örnámskeið roð/leður á neðri hæð félagsh. kl. 15.30.

Dagsetning: 29. september 2021
Staður: Seltjarnarnes

Félagsstarf

Kaffikrókur alla morgna frá kl. 9.00. Leir Skólabraut kl. 9.00. Botsía Skólabraut kl. 10.00. Billjard SElinu kl. 10.00. Kyrrðarstund íkirkjunni kl. 12.00. Timburmenn Valhúsaskóla kl. 13.00. Gler á neðri hæð félash. kl. 13.00. Handavinna, samvera og kaffi í salnum á Skólabrut kl. 13.00.

Dagsetning: 30. september 2021
Staður: Seltjarnarnes

Félagsstarf

Vatnsleikfimi kl. 07.10. Kaffikrókur alla morgna frá kl. 9.00. Bókband Skólabraut kl. 9. Jóga/leikfimi salnum á Skólabraut kl. 11.Kvennaleikfimi í Hryefilandi kl. 11.30. Karlakaffi í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 14.00. Silfursmíði, námskeið í Valhúsaskóla kl. 14.30. Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 18.30. Minnum á gleðistundina/ sönginn í salnum á Skólabraut á morgun kl. 13.00. Allir velkomnir.

Dagsetning: 1. október 2021
Staður: Seltjarnarnes

Félagsstarf

Kaffikrókur alla morgna kl. 9.00. Gleðistund / söngur í salnum á Skólabraut kl. 13.00. Kafisopi á eftir. Kr. 500.- Allir hjartanlega velkomnir.

Dagsetning: 4. október 2021
Staður: Seltjarnarnes

Félagsstarf

Kaffikrókur alla morgna frá kl. 9.00. Leir Skólabraut kl. 9.00. Billjard Selinu kl. 10.00. Jóga / leikfimi í salnum á Skólabraut kl. 11.00. Handavinna, samvera og kaffi í salnum á Skólabraut kl. 13.00. Gler á neðri hæð félagsheimilisins kl. 13.00. Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 18.30.

Dagsetning: 5. október 2021
Staður: Seltjarnarnes

Félagsstarf

Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 07.30. Kaffikrókur alla morgna á Skólabraut kl. 9. Pútt á flötinni við Skólabraut ef veður leyfir. Kvennaleikfimi í Hreyfilandi kl. 11.30. Karlakaffi í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 14.00. Örnámskeið / roð og leður á neðri hæð félagsheimilisins kl. 15.30.

Dagsetning: 6. október 2021
Staður: Seltjarnarnes

Félagsstarf

Kaffikrókur á Skólabraut kl. 9. Leir Skólabraut kl. 9. Botsía Skólabraut kl 10. Billjard SElinu kl. 10.Kyrrðarstund í kirkjunni kl. 12.Timburmenn Valhúsask. 13. Gler á neðri hæð félagsh. kl. 13. Handavinna á Skólabr. 13. Á morgun hefjast Menningardagar og að sjálfsögðu eru við þar með. Sýndir verða munir af námskeiðum féagsstarfsins í húsnæði Bókasafnsins á Eiðistorgi. Fylgist með dgskránni.

Dagsetning: 7. október 2021
Staður: Seltjarnarnes

Félagsstarf

Vatnsleikfimi kl. 07.10. Kaffikrókur á Skólabr. frá kl. 9. Bókband kl. 9. Jóga Skólabr. kl. 11. Kvennaleikfimi í Hreyfil. kl. 11.30. Félagsvist í salnum á Skólabraut í dag kl. 13.30. Karlakaffi í safnaðarh. kl. 14. Silfursmíði í Valhúsask. kl. 14.30. Vatnsleikfimi í sundl. kl. 18.30. Menningardagar hefjast í dag. Þátttaka okkar felst í sýningu á handverki í Bókasafninu Eiðistorgi. Allir velkomnir

Dagsetning: 8. október 2021
Staður: Seltjarnarnes

Félagsstarf

Kaffikrókur alla morgna frá kl. 9.00. Gleðistund/ söngur í salnum á Skólabraut kl. 13.00. Allir velkomnir. Kaffisopi á eftir. kr. 5.00.- Nú er orðið uppselt á sýninguna 9 líf Bubba sem fyrirhuguð er föstudaginn 22. okt. og kominn biðlisti. Við verðum því að biðja þau sem hafa skráð sig að kíkja við á Skólabrautinni eða hafa samband í næstu viku varðandi greiðslu miða.