Skráðu viðburð í félagsstarf eldri borgara

Skrá viðburð

Breytingar á Staður og stund

Vegna breytinga hefur Staður og stund vefurinn nú verið endurnefndur í Félagsstarf eldri borgara. Til að skrá nýjan viðburð þarf nú fyrst að skrá sig inn.

Ertu ekki skráð(ur) hjá mbl.is ?

Skráning tekur aðeins örstutta stund. Þú þarft aðeins að skrá þig einu sinni hjá okkur — skráningin gildir á öllum vefjum mbl.is.

Skrá mig hjá mbl.is

Föstudagur á Vitatorgi

Dagsetning: 7. desember 2021 Í dag
Staður: Samfélagshúsið Vitatorgi

Þriðjudagur á Vitatorgi

Í dag er bútasaumshópur í handavinnustofu 2. hæðar milli kl. 9-12. Hópþjálfun fer fram í setustofu 2. hæð milil kl. 10:30-11:00. Þórunn, fyrrum forman félagi eldri borgara, heimsækir og heldur erindi sitt "Þetta verður góður dagur" hjá okkur kl. 12:30 - hvetjum öll til að mæta. Þá er bókband milli kl. 13:00-16:30 í smiðju 1. hæðar. Verið öll velkomin til okkar á Lindargötu 59!

Dagsetning: 8. desember 2021
Staður: Samfélagshúsið Vitatorgi

Miðvikudagur á Vitatorgi

Milli kl. 9-12 verður postulínsmálun í handavinnustofu 2. hæðar. Þá er bókband í smiðju 1. hæðar milli kl. 9-12:30 og aftur milli kl. 13-16:30. Myndlist er í handavinnustofu milli kl. 13-16. Logy mætir með jólafatamarkað til okkar milli 11:30-14:30. Þá er dansleikur með Vitatorgsbandinu kl. 14. Við hlökkum til að sjá ykkur á Lindargötu 59 - verið velkomin.