Skráðu viðburð í félagsstarf eldri borgara

Skrá viðburð

Breytingar á Staður og stund

Vegna breytinga hefur Staður og stund vefurinn nú verið endurnefndur í Félagsstarf eldri borgara. Til að skrá nýjan viðburð þarf nú fyrst að skrá sig inn.

Ertu ekki skráð(ur) hjá mbl.is ?

Skráning tekur aðeins örstutta stund. Þú þarft aðeins að skrá þig einu sinni hjá okkur — skráningin gildir á öllum vefjum mbl.is.

Skrá mig hjá mbl.is

Borgir, félags og menningamiðstöð

Dagsetning: 7. desember 2021
Staður: Korpúlfar

Borgir

Málaralist með Pétri kl. 9 í Borgum síðan jólafrí í málaralist til 11. jan. Boccia kl. 10 í Borgum, helgistund kl. 10:30 í Borgum og leikfimishópur Korpúlfa í umsjón Margrétar kl. 11 í Egilshöll. Spjallahópur kl 13 í Borgum og sundleikfimi kl. 14 í Grafarvogssundlaug. Ættfræðigrúsk í fyrramálið 8. des kl. 10:30 í Borgum allir velkomnir. Sóttvarnir í heiðrum hafðar.

Dagsetning: 7. desember 2021
Staður: Korpúlfar

Borgir

Árdís félagsráðgjafi verður til viðtals í Borgum í dag þriðjudag kl. 10 til 11.

Dagsetning: 8. desember 2021
Staður: Korpúlfar

Borgir félags og menningamiðstöð

Glerlist með Fríðu kl, 9 í Borugm, morgunleikfimi kl. 9:45 Gönguhópur Korpúlfa kl. 10 gengið frá Borgum og í Egilshöll. Keila í Egilshöll kl. 10. Þá eru allir velkomnir á spennandi fyrirlestur um ættfræði á Íslandi með Stefáni Halldórssyni ÆTTFRÆÐGRÚSK í Borgum kl. 10:30 , en Stefán vakti mikla athygli í sumar þegar hann heimsótti okkur. Vonumst til að sjá sem flesta. Qigong og Bingó fellur niður

Dagsetning: 9. desember 2021
Staður: Korpúlfar

Borgir félags og menningamiðstöð

Morugnleikfimi kl. 9:45 í Borgum, Tölvufærninámskeið með Ragnari, Grímkel og Árdísi kl. 10 í Borgum. Styrktar og jafnvægisleikfimi með sjúkraþjálfara kl. 10:00 í Borgum. Skákhópur Korpúlfa kl. 13:00 í Borgum. Guðni Ágústsson kemur í heimsókn í Borgir með kynningu og upplestur í sinni nýju bók Guðni á ferð og flugi hefst kl. 13:00. Tréútskurður á Korpúlfsstöðum kl. 13 og sundleikfimi kl. 14:00.