Vegna breytinga hefur Staður og stund vefurinn nú verið endurnefndur í Félagsstarf eldri borgara. Til að skrá nýjan viðburð þarf nú fyrst að skrá sig inn.
Skráning tekur aðeins örstutta stund. Þú þarft aðeins að skrá þig einu sinni hjá okkur — skráningin gildir á öllum vefjum mbl.is.
Dagsetning: 23. maí 2022
Staður: Seltjarnarnes
Kaffikrókur frá kl.9. á Skólabraut. Billjard í Selinu kl.10. Vatnsl. kl. 18.30. Ath. Nú hafa öll námskeið lokið sínu vetrarstarfi og vegna uppsetningar á handverkssýningu sem opnar nk. fimmtudag verður engin starfsemi í salnum á Skólabraut þessa viku. Sýningin verður opin fimmtudag kl. 15.00 - 17.00, föstudag og laugardag milli kl. 13.00 og 17.00. Vöfflukaffi og sölubásar. Alliir velkomnir.