Skráðu viðburð í félagsstarf eldri borgara

Skrá viðburð

Breytingar á Staður og stund

Vegna breytinga hefur Staður og stund vefurinn nú verið endurnefndur í Félagsstarf eldri borgara. Til að skrá nýjan viðburð þarf nú fyrst að skrá sig inn.

Ertu ekki skráð(ur) hjá mbl.is ?

Skráning tekur aðeins örstutta stund. Þú þarft aðeins að skrá þig einu sinni hjá okkur — skráningin gildir á öllum vefjum mbl.is.

Skrá mig hjá mbl.is

Aflagrandi Samfélagshús

Dagsetning: 29. júní 2022 Í dag
Staður: Aflagrandi 40

Aflagrandi 40

Í dag er frábær danstími með henni Auði Hörpu kl. 10:30 - Mjög góð hreyfing og enn skemmtilegri kennari. kl. 13 ætlum við saman í Elliðaárdalinn að skoða svæðið í kringum rafstöðina sem búið er að gera svo skemmtilega upp. Það eina sem þarf að gera er að mæta til okkar rétt fyrir 13 og við bjóðum í taxa og piknik - múffur og kaffi. Hlökkum til að sjá ykkur

Dagsetning: 30. júní 2022
Staður: Aflagrandi 40

Aflagrandi 40

Í dag ætlum við á Þjóðminjasafnið kl. 10:45 - þar er leiðsögn um hjátrú og galdra frá kl. 11 til 11:30 - er aðgangseyrir 1.200 kr. kl. 13:30 er bíó hjá okkur og ætlum við að sýna dásamlega mynd Big fish sem byggð er á skáldsögu með sama nafni. Hlökkum til að sjá ykkur.

Dagsetning: 1. júlí 2022
Staður: Aflagrandi 40

Aflagrandi 40

BINGO - BINGO - BINGO - Föstudagar eru bingó dagar hjá okkur á Aflagranda og hefst fjörið kl. 13:30 - Allir velkomnir