Skráðu viðburð í félagsstarf eldri borgara

Skrá viðburð

Breytingar á Staður og stund

Vegna breytinga hefur Staður og stund vefurinn nú verið endurnefndur í Félagsstarf eldri borgara. Til að skrá nýjan viðburð þarf nú fyrst að skrá sig inn.

Ertu ekki skráð(ur) hjá mbl.is ?

Skráning tekur aðeins örstutta stund. Þú þarft aðeins að skrá þig einu sinni hjá okkur — skráningin gildir á öllum vefjum mbl.is.

Skrá mig hjá mbl.is

Félagsstarf

Dagsetning: 7. október 2022 Í dag
Staður: Seltjarnarnes

Félagsstarf

Kaffikrókur frám kl. 9.00. Minnum á breyttan tíma á söngstundinni. Hvetjum fólk til að kíkja í Gallerý Gróttu á Eiðistorgi á myndlistarsýningu Ninnýjar. Opið alla daga.

Dagsetning: 10. október 2022
Staður: Seltjarnarnes

Félagsstarf

Kaffikrókur á Skólabraut frá kl. 9.00. Leir á Skólabraut kl. 9.00. Billjard Selinu kl. 10.00. Jóga/leikfimi á Skólabraut kl. 11.00. Handavinna, samvera og kaffi í salnum á Skólabraut kl. 13.00. Glernámskeið á neðri hæð félagsheimilisins kl. 13.00. Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 18.30. Á morgun þriðjudag verður helgistund á Skólabraut kl. 13.30.

Dagsetning: 11. október 2022
Staður: Seltjarnarnes

Félagsstarf

Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 07.10. Kaffikrókur á Skólabraut kl. 9.00. Pútt á flötinni við Skólabraut kl. 10.30. ef veður leyfir. Í dag kl. 13.30 verður helgistund í salnum á Skólabraut. Örnámskeið / roð og leiður á neðri hæð félagsheimilisins kl. 15.30.

Dagsetning: 12. október 2022
Staður: Seltjarnarnes

Félagsstarf

Kaffi í króknum frá kl. 9. Leir á Skólabraut kl. 9. Botsía Skólabraut kl. 10. Billjard Selinu kl. 10. Morgunkaffi í kirkjunni kl. 9.-11. Kyrrðarstund í kirkjunni kl. 12.00. Handavinna, samvera og kaffi í salnum á Skólabraut kl. 13.00. Glernámskeið á neðri hæð félagsheimilisins kl. 13.00. Á morgun fimmtudag verður bingó í salnum á Skólabrut kl. 13.30.

Dagsetning: 13. október 2022
Staður: Seltjarnarnes

Félagsstarf

Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 07.10. Kaffikrókur á Skólabraut kl. 9.00. JBókband á Skólabraut kl. 9.00. Jóga/leikfimi í salnum á Skólabraut kl. 11.00. Bingó í salnum á Skólabraut kl. 13.30. Karlakaffi í safnaðarheimilinu kl. 14.00.

Dagsetning: 14. október 2022
Staður: Seltjarnarnes

Félagsstarf

Kaffikrókur fra´kl. 9.00. Minnum á að söngstundin er í samráði við stjórnanda. Hvetjum fólk til í kíkja í Gallerý Gróttu á Eiðistorgi á sýningu Ninnýjar sem er opin alla daga til 16. október. Ath. nk. fimmtudag 20. okt. kl. 14.00 verður Leifur Reynisson með ljósmyndasýningu í hátíðarsal Gróttu. Þar sýnir hann myndir á breiðtjaldi frá árunum 1940-1960 og fer yfir sögu þeirra. Allir velkomnir.

Dagsetning: 17. október 2022
Staður: Seltjarnarnes

Félagsstarf

Kaffikrókur á Skólabraut frá kl. 9. Leir á Skólabraut kl. 9. Billjard Selinu kl. 10. Jóga/leikfimi í salnum á Skólabraut kl. 11. Handavinna, samveram og kaffi í salnum á Skólabraut kl. 13. Gler á neðri hæð félagsheimilisins kl. 13.00, Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 18.30. Nk. fimmtudad 20. okt. verður ljósmyndasýning í Hátíðarsal Gróttu kl. 14.00. Hernámsárin og til 1960. Allir velkomnir.

Dagsetning: 18. október 2022
Staður: Seltjarnarnes

Félagsstarf

Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 9. Kaffikrókur á Skólabruat kl. 9.00. Pútt á flötinni við Skólabraut ef veður leyfir. Karlakaffi í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 14.00. Námskeið/Roð og leður á neðri hæð félagsheimilisins kl. 15.30.