Skráðu viðburð í félagsstarf eldri borgara

Skrá viðburð

Breytingar á Staður og stund

Vegna breytinga hefur Staður og stund vefurinn nú verið endurnefndur í Félagsstarf eldri borgara. Til að skrá nýjan viðburð þarf nú fyrst að skrá sig inn.

Ertu ekki skráð(ur) hjá mbl.is ?

Skráning tekur aðeins örstutta stund. Þú þarft aðeins að skrá þig einu sinni hjá okkur — skráningin gildir á öllum vefjum mbl.is.

Skrá mig hjá mbl.is

Félagsstarf eldri borgara

Dagsetning: 21. mars 2023 Í dag
Staður: Grafarvogskirkja

Félagsstarf eldri borgara

Þriðjudaginn 21. mars er opið hús fyrir eldri borgara. Opna húsið er kl. 13 -15. Lára Bryndís organisti leiðir söngstund með lögunum hennar Ellýjar Vilhjálms. Syngjum saman gömul og góð uppáhaldslög. Kaffi og meðlæti að opna húsinu loknu. Umsjón hefur Kristín Kristjánsdóttir djákni. Kyrrðarstund er kl. 12:00. Kyrrlát stund með tónlist, fyrirbænum og altarisgöngu. Velkomin!