Vegna breytinga hefur Staður og stund vefurinn nú verið endurnefndur í Félagsstarf eldri borgara. Til að skrá nýjan viðburð þarf nú fyrst að skrá sig inn.
Skráning tekur aðeins örstutta stund. Þú þarft aðeins að skrá þig einu sinni hjá okkur — skráningin gildir á öllum vefjum mbl.is.
Dagsetning: 21. mars 2023
Í dag
Staður: Aflagrandi 40
Opin vinnustofa kl.9:00-12:00, nóg pláss og alls konar efniviður í boði - Morgunspjall, heitt á könnunni kl.9-11 - Boccia kl.10:15 - Postulínsmálun kl.12:30 - Tálgað í tré kl.13:00 - Prjónahittingur kl.13:30 - Kaffi kl.14:30-15:20 - Nánari upplýsingar í síma 411-2702 - Öll velkomin
Dagsetning: 22. mars 2023
Staður: Aflagrandi 40
Opin vinnustofa kl.9:00-12:00, nóg pláss og alls konar efniviður í boði - Morgunspjall, heitt á könnunni kl.9-11 - Jóga með Grétu kl.12:15 & 13:30 - Söngstund við píanóið með Helgu Gunnars kl.13:45 - Kaffi kl.14:30-15:20 - Nánari upplýsingar í síma 411-2702 - Öll velkomin
Dagsetning: 23. mars 2023
Staður: Aflagrandi 40
Opin vinnustofa kl.9:00-12:00, nóg pláss og alls konar efniviður í boði - Morgunspjall, heitt á könnunni kl.9-11 - Ukulelel kl.10:00 - Boccia kl.10:15 - Hópþjálfun með Sólu kl.11:00 - Myndlist kl.13:00 - Söngfuglarnir kl.13:00, laus pláss í allar raddir - Kaffi kl.14:30-15:20 - Nánari upplýsingar í síma 411-2702 - Öll velkomin
Dagsetning: 24. mars 2023
Staður: Aflagrandi 40
Opin vinnustofa kl.9:00-12:00, nóg pláss og alls konar efniviður í boði - Morgunspjall, heitt á könnunni kl.9-11 - Zumba Gold 60+ kl.10:30 - Kraftur í KR 10:30, bíllinn fer frá Grandavegi 47 kl.10:15 & Aflagranda 40 kl.10:20 - Bingó kl.13:30, spjaldið kostar 250 kr. - Kaffi kl.14:30-15:20 - Nánari upplýsingar í síma 411-2702 - Öll velkomin