Skráðu viðburð í félagsstarf eldri borgara

Skrá viðburð

Breytingar á Staður og stund

Vegna breytinga hefur Staður og stund vefurinn nú verið endurnefndur í Félagsstarf eldri borgara. Til að skrá nýjan viðburð þarf nú fyrst að skrá sig inn.

Ertu ekki skráð(ur) hjá mbl.is ?

Skráning tekur aðeins örstutta stund. Þú þarft aðeins að skrá þig einu sinni hjá okkur — skráningin gildir á öllum vefjum mbl.is.

Skrá mig hjá mbl.is

Mánudagur í Hæðargarði

Dagsetning: 21. mars 2023 Í dag
Staður: Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31

Þriðjudagur í Hæðargarði

Kaffisopi og spjall kl. 8:30-11:00. Prjónað til góðs kl. 8:30-12:00. Sorg og sorgarviðbrögð kl. 10:00-11:30. Hádegismatur kl. 11:30-12:30. Myndlistarhópurinn Kríur kl. 12:30-15:30. Heimaleikfimi á RUV kl. 13:00-13:10. Dansað með göngugrindurnar kl. 13:15-14:30. Bónusrútan kl. 13:10. Síðdegiskaffi kl. 14:30-15:30.

Dagsetning: 22. mars 2023
Staður: Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31

Miðvikudagur í Hæðargarði

Kaffisopi og spjall kl. 8:30-11:00. Morgunleikfimi með Halldóru á RUV kl. 9:45-10:00. Upplestrarhópur Soffíu kl. 10:00-12:00. Línudans kl. 10:00-12:00. Hádegismatur kl. 11:30-12:30. Heimaleikfimi á RUV kl. 13:00-13:10. Upplestrarhópur Soffíu les nokkur ljóð kl. 14:30. Tálgað með Valdóri kl. 12:30-15:30. Síðdegiskaffi kl. 14:30-15:30.

Dagsetning: 23. mars 2023
Staður: Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31

Fimmtudagur í Hæðargarði

Kaffisopi og spjall kl. 8:30-11:00. Gæðastund með hannyrðir kl. 8:30-12:00. Morgunandakt kl. 10:00-10:30. Hádegismatur kl. 11:30-12:30. Myndlistarhópur Selmu kl. 13:00-15:30. Aðalfundur Hollvina Hæðargarðs kl. 13:30. Síðdegiskaffi kl. 14:30-15:30.

Dagsetning: 24. mars 2023
Staður: Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31

Föstudagur í Hæðargarði

Kaffisopi og spjall kl. 8:30-11:00. Opin Listasmiðja kl. 9:00-12:00. Hádegismatur kl. 11:30-12:30. Hæðargarðs Bíó kl. 13:00. Opin Listasmiðja kl. 13:00-15:45. Síðdegiskaffi kl. 14:30-15:30.