Vegna breytinga hefur Staður og stund vefurinn nú verið endurnefndur í Félagsstarf eldri borgara. Til að skrá nýjan viðburð þarf nú fyrst að skrá sig inn.
Skráning tekur aðeins örstutta stund. Þú þarft aðeins að skrá þig einu sinni hjá okkur — skráningin gildir á öllum vefjum mbl.is.
Dagsetning: 22. mars 2023
Staður: Guðríðarkirkja.
Félagsstarf miðvikudaginn 22.mars. Dr. Hjalti Hugason prófessor emeritus í guðfræði kemur og segir okkur frá heimagrafreitum og breytingum á útfararsiðum. Starfið byrjar með helgistund í kirkjunni kl 12:10 sem sr. Leifur leiðir og sungnir sálmar undir stjórn Helga, síðan er dýrindis matur sem Lovísa útbýr. maturinn kostar kr. 1500.- Verið hjartanlega velkomin