Skráðu viðburð í félagsstarf eldri borgara

Skrá viðburð

Breytingar á Staður og stund

Vegna breytinga hefur Staður og stund vefurinn nú verið endurnefndur í Félagsstarf eldri borgara. Til að skrá nýjan viðburð þarf nú fyrst að skrá sig inn.

Ertu ekki skráð(ur) hjá mbl.is ?

Skráning tekur aðeins örstutta stund. Þú þarft aðeins að skrá þig einu sinni hjá okkur — skráningin gildir á öllum vefjum mbl.is.

Skrá mig hjá mbl.is

Borgir félags- og menningarmiðstöð

Dagsetning: 30. maí 2023
Staður: Korpúlfar Borgum

Borgir félags og menningarmiðstöð

Þriðjudagur: Boccia kl. 10:00. Helgistund kl. 10:30. Leikfimihópur í Egilshöll kl. 09:30 og kl. 11. Spjallhópur í Borgum kl. 13:00.Sundleikfimi í Grafarvogslaug kl. 14:00. Gleðin Býr í Borgum.

Dagsetning: 31. maí 2023
Staður: Korpúlfar Borgum

Borgir félags og menningarmiðstöð

Miðvikudagur: Dagsferð á Suðurnes kl. 9:00. Gönguhópar frá Borgum og inni í Egilshöll. Tveir styrkleikaflokkar svo að allir finna göngu við sitt hæfi kl.10:00. Qigong kl. 16:30. Gleðin býr í Borgum.