Vegna breytinga hefur Staður og stund vefurinn nú verið endurnefndur í Félagsstarf eldri borgara. Til að skrá nýjan viðburð þarf nú fyrst að skrá sig inn.
Skráning tekur aðeins örstutta stund. Þú þarft aðeins að skrá þig einu sinni hjá okkur — skráningin gildir á öllum vefjum mbl.is.
Dagsetning: 11. desember 2023
Staður: Gjábakki
Handavinna kl. 8.30 til 11.30. Postulínsmálun kl. 9 til 11.30. Bocciaæfing kl. 9 til 10.30. Jóga kl. 10.50 til 12.05. Skapandi endurvinnsla kl. 13 til 15.30. Canasta kl. 13.15 til 15. Ljóðahópur hittist annan hvern mánud. á verkstæðinu. Kóræfing Söngvina kl. 16.30 til 18.30.
Dagsetning: 12. desember 2023
Staður: Gjábakki
Handavinna kl. 8.30 til 11.30. Qigong kl. 9 til 10.15. Bókband kl. 9.30 til 12. Opin handavinnustofa og verkstæði kl. 13 til 15.30.
Dagsetning: 13. desember 2023
Staður: Gjábakki
Handavinna kl. 8.30 til 11.30. Postulínsmálun kl. 9 til 11.30. Boccia, opinn tími, kl. 10 til 11.15. Postulínsmálun kl. 13 til 15.30 á verkstæði og í handavinnustofu. Félagsvist kl. 13 til 15.
Dagsetning: 18. desember 2023
Staður: Gjábakki
Handavinna kl. 8.30 til 11.30. Postulínsmálun kl. 9 til 11.30. Bocciaæfing kl. 9 til 10.30. Jóga kl. 10.50 til 12.05. Skapandi endurvinnsla kl. 13 til 15.30. Canasta kl. 13.15 til 15. Ljóðahópur hittist annan hvern mánud. á verkstæðinu. Kóræfing Söngvina kl. 16.30 til 18.30.
Dagsetning: 19. desember 2023
Staður: Gjábakki
Handavinna kl. 8.30 til 11.30. Qigong kl. 9 til 10.15. Bókband kl. 9.30 til 12. Opin handavinnustofa og verkstæði kl. 13 til 15.30.
Dagsetning: 20. desember 2023
Staður: Gjábakki
jólafrí hjá Postulínshópum, bæði fyrir og eftir hádegi, þar til eftir áramót. Boccia, opinn tími, kl. 10 til 11.15. Félagsvist kl. 13 til 15.