Mán.
31. mars
Mánudagur
31. mars
Mánudagur 31. mars: Opið í tækjasal alla virka daga frá 8:15-9:30. Stólaleikfimi – Virkni og vellíðan kl. 10:45, bónusrúta kl. 11:00. Félagsvist kl. 13:00. Myndlist kl. 13:00. Vatnsleikfimi kl. 14:20 og kl. 15:10. Opið í sundlaug frá 13:30-16:00.