Grafarvogskirkja

Þri.
22. apríl
Þriðjudagur
22. apríl

Félagsstarf eldri borgara

Opið hús fyrir eldri borgara er í Grafarvogskirkju þriðjudaginn 22. apríl kl. 13:00-15:30 Söngstund með Helgu Margréti Marzelíusardóttur kórstjóra. Eins verður spilað og spjallað. Kaffi og meðlæti. Kyrrðarstund hefst kl. 12:00. Hugljúf tónlist, fyrirbænir og altarisganga. Léttur hádegisverður gegn vægu gjaldi að kyrrðarstund lokinni. Verið öll hjartanlega velkomin!

Skráðu viðburð í félagsstarf eldri borgara

Skrá viðburð

Viðburðir í dag