Norðurbrún 1

Mán.
16. júní
Mánudagur
16. júní

Spurningakeppni og pokakast 17. júní

Komdu og taktu þátt í spennandi spurningakeppni þar sem spurt verður um landafræði, tónlist, íslenskar hefðir og margt fleira. Við munum einnig hafa skemmtilega keppni í pokakasti. Það eru vegleg verðlaun í boði fyrir sigurvegarana. Í kaffitímanum verður boðið upp á ljúffengar veitingar í tilefni dagsins. Staðsetning: Norðurbrún 1, matsal Dagssetning og tími: 17. júni klukkan 14:00

Skráðu viðburð í félagsstarf eldri borgara

Skrá viðburð

Viðburðir í dag