Garðabær

Mán.
17. nóvember
Mánudagur
17. nóvember

Félags- og íþróttastarf eldri borgara

Jónshús kl.8:30 Poolhópur. Álftaneslaug kl.9:20 vatnsleikfimi. Jónshús kl.10:00 ganga. Kirkjulundur kl.11:00 stólajóga. Jónshús kl.12:00 bridge. Sundlaug Sjálandsskóla kl.15:00, 15:40 og 16:20 vatnsleikfimi. Kirkjulundur kl.16:30 Zumba Gold. Kaffi og nýbakað bakkelsi í Jónshúsi.

Þri.
18. nóvember
Þriðjudagur
18. nóvember

Félags- og íþróttastarf eldri borgara

Sundlaug Sjálandsskóla kl.7:30 vatnsleikfimi. Jónshús kl.8:30 poolhópur. Kirkjulundur kl.9:00 smíðahópur. Jónshús kl.10:00 ganga. Sjálandsskóli kl.11:00 stólajóga. Ásgarður kl.09:45 boccia og leikfimi kl.10:00. Kirkjulundur kl.13:00 smíðahópur. Jónshús kl.13:00 sögulestur.. Kirkjulundi kl.13:00 línudans 1 og kl.14:15 línudans 2. Kaffiveitingar og blómkálssúpa í Jónshúsi.

Mið.
19. nóvember
Miðvikudagur
19. nóvember

Félags- og íþróttastarf eldri borgara

Jónshúsi kl.8:30 poolhópur. Kirkjulundi kl.9:00 postulínsmálun. Jónshúsi kl.9:30 scrabble. Jónshúsi kl.10:00 ganga. Kirkjulundi kl.11:00 stólajóga. Jónshúsi kl.12:00 bridge. Kirkjulundi kl.13:00 leirlist. Sundlaugin Sjálandsskóla kl.15:00, 15:40 og 16:20 vatnsleikfimi. Kirkjulundi kl.16:30 Zumba Gold. Vöfflur og aðrar góðar kaffiveitingar í Jónshúsi.

Fim.
20. nóvember
Fimmtudagur
20. nóvember

Félags- og íþróttastarf eldri borgara

Sjálandsskóla kl.7:30 vatnsleikfimi. Jónshús kl.8:30 poolhópur. Kirkjundur kl.9:00 listmálun. Jónshús kl.10:00 ganga. Sjálandsskóli kl.11:00 stólajóga. Ásgarður kl.09:45 boccia kl.10:00 leikfimi. Álftaneslaug kl.12:00 vatnsleikfimi. Kirkjulundi kl.13:00 listmálun. Jónshús kl.13:00 handavinnuhorn. Jónshús kl.13:00 sögulestur. Upplestur höfundar Fólkið í vitanum. Ítölsk tómat- og grænmetissúpa.

Fim.
20. nóvember
Fimmtudagur
20. nóvember

Upplestur Reynir Traustason

Fimmtudaginn 20.nóvember kl.13:30 kemur Reynir Traustason í heimsókn í Jónshús og les úr bók sinni Fólkið í vitanum. Fólkið í vitanum er samfelld saga vitavarða og fjölskyldna þeirra í Hornbjargsvita í 65 ár. Tímabil sagnanna spannar allt frá byggingu vitans, árið 1930, fram til ársins 1985 þegar búseta í vitanum var lögð niður.

Fös.
21. nóvember
Föstudagur
21. nóvember

Félags- og íþróttastarf eldri borgara

Jónshús kl.8:30 poolhópur. Sjálandsskóli kl.9:00 dansleikfimi. Jónshús kl.10:00 ganga. Kirkjulundur kl.13:00 föstudagskaffi. Jónshús kl.13:00 félagsvist. Kaffi og nýbakað bakkelsi í Jónshúsi.

Skráðu viðburð í félagsstarf eldri borgara

Skrá viðburð

Viðburðir í dag