Björk í Moskvu

AP

Tónlistarmaðurinn Björk Guðmundsdóttir er nú stödd í Moskvu, höfuðborg Rússlands en þar mun hún halda tónleika á Ólympíuleikvanginum í borginni á fimmtudagskvöld og á laugardag verður hún með tónleika í Íshöllinni svonefndu í St. Pétursborg. Þetta er í fyrsta skipti sem Björk kemur fram á tónleikum í Rússlandi en þar á hún marga aðdáendur eins og annars staðar í heiminum. Björk hélt blaðamannafund í Moskvu í dag og eins og sést á myndinni vakti hún að venju athygli ljósmyndara.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson