Jón Ólafsson valinn kynþokkafyllsti karlinn

Jón Ólafsson.
Jón Ólafsson.

Rás 2 bauð hlustendum sínum í dag að velja kynþokkafyllsta íslenska karlmanninn en þetta er siður hjá útvarpsstöðinni á bóndadaginn. Niðurstaðan varð sú, að Jón Ólafsson, tónlistar- og sjónvarpsmaður, varð hlutskarpastur en í 2. sæti varð Guðni Hauksson, sjómaður í Bolungarvík og í 3. sæti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fréttamaður.

Kalli Bjarni, Idolstjarna, varð í 4. sæti, Ólafur Þór Rafnsson, byggingaverkfræðingur, varð 5., Vilhelm Anton Jónsson, tónlistar- og sjónvarpsmaður varð sjötti, Guðjón Valur Sigurðsson, handboltamaður og kynþokkafyllsti karlmaðurinn í fyrra, varð sjöunni, tónlistarmaðurinn Jónsi varð 8., Sigfús Sigurðsson, handboltamaður níundi og Jón Sigurðsson Idolstjarna hreppti 10. sætið.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þér hafi tekist að leggja fyrir að undanförnu ættirðu ekki láta ginnast af gylliboðum um skjótfenginn gróða. Frestaðu því ekki til morguns sem þú getur klárað í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þér hafi tekist að leggja fyrir að undanförnu ættirðu ekki láta ginnast af gylliboðum um skjótfenginn gróða. Frestaðu því ekki til morguns sem þú getur klárað í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg